Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 19

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 19
„BARA stoltur yfir þessu<( - ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON PCh O O O 'O o EKKERT ÓÞÆGILEGT ,HUMARB.LAUKSSON öd Œ O co co O „Ég hef nú ekki velt þessu mikið fyrir mér. Ætli ég hafi ekki aðal- lega verið kallaður þessu viður- nefni sem strákur vestur á Þingeyri og Isafirði. Þar var algengt að fólk hefði ýmis viðurnefni.“ Ólafur hefur ekki bara verið kallaður „glókollur". Hann hefur stundum verið kenndur við ónefnda tegund húsdýra og þá bæði í máli og teiknimyndum. „Mér finnst þetta ekkert óþægi- legt. Þetta er hluti af þeirri pólitík sem rekin er í landinu. Ég er alinn upp í mjög pólitísku samfélagi og því ýmsu vanur. Hér tíðkast eftir- hermur og önnur skemmtan á kostnað stjórnmálamanna. Þetta er bara hluti af því.“ „Þetta með viðurnefnin er í rauninni stórmerkilegt þjóðfélags- legt fyrirbæri. Við þekkjum það mætavel allt aftur úr íslendinga- sögunum, þegar menn höfðu alls konar aukanefni og ónefni." Sigmar hefur vegna sælkeraiðk- unar sinnar stundum verið nefndur í glensi Humar B. Lauksson: „Ég er bara stoltur yfir þessu. Það eru einkum sumir kunningjar mínir sem hafa kallað mig þetta í bríaríi. Aðra sögu skal ég segja þér. Þegar ég var 16-17 ára var ég á togaranum Neptúnusi. Þá var mér samskipa maður sem aldrei var kallaður annað en „Hillarí Kim- baldi Mustafa Batsja", alltaf öllum nöfnunum ef hann var ávarpaður á annað borð. Ég var heilt sumar með þessum manni til sjós en komst aldrei að því hvað hann raunveru- lega hét.“ 15. TBL. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.