Vikan

Útgáva

Vikan - 08.05.1986, Síða 14

Vikan - 08.05.1986, Síða 14
„Þessar myndir af Stein- grími eru myndir af lifandi manni sem er ekkert að láta nærveru Ijósmyndavélarinn- ar trufla sig í því að vera mannlegur. Þess vegna er hann uppáhaldsmótífið mitt," segir Gunnar V. Andr- ésson Ijósmyndari en hann tók myndirnar af Steingrími Hermannssyni forsætisráð- herra sem birtast hér á síðunni. Það eru ekki allir sem stökkva beint af skurð- arborðinu í stjórnarráð- ið. Steingrímur fetar sig á hækjum og kemur hvergi við jörðu. Steingrímur fékk að finnafyrirþví þegar upp komst um tómstundagaman hans. Hér er hann að sýna Karin Söder hvernig fór fyrir fingrinum við tré- smíðarnar. Margir myndu ætla að þegar forsætisráðherra kæmi heim frá útlönd- um biði hans heitur bíll en ekki beingaddaður Bjúkki. Hér sést forsæt- isráðherra skafa af bílnum sínum með til- heyrandi andlitssnerkj- um. Allir fá fiðring í nefið af og til. Mikið af þeim málum, sem berast þingi, fer þá leiðina sem glögglega má sjá á þessari mynd.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.