Vikan

Eksemplar

Vikan - 08.05.1986, Side 49

Vikan - 08.05.1986, Side 49
Ur peysusamkeppni Alafoss og Vikunnar STÆRÐ: 36. EFNI: Léttlopi frá Álafossi og Break- garn. Aðallitur grænn nr. 442, 350 g, svartur nr. 440, 50 g, og gult Break-garn nr. 130, 20 g. HRINGPRJÓNAR nr. 3'A, 4 'A og 5 sem notaður er í svörtu þverrendurnar. Þverrendurnar eru prjónaðar eins og þegar spotti er settur í fyrir þumli. FERNINGAR: Ferningar eru saumaðir í eftir á, 7x7 1., sömuleiðis rendurnar sem liggja langsum. BOLUR: Fitjið upp 150 1. á prj. nr. 3. Prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 umf. Skiptið yfir á prj. nr. 4 og aukið út um 10 1. með jöfnu millibili í fyrstu umf. Prjónið slétt áfram. Eftir 14 umf. eru 20 1. teknar óprj., þá prj. 139 1. svartar. Prj. 15 umf. grænar. I næstu umf. eru 100 1. teknar óprj., þá prj. 112 1. svartar. 12 umf. grænar. í næstu umf. eru 30 1. teknar óprj. og 1001. prj. svartar. 13 umf. græn- ar. Þá eru 65 1. teknar óprj. og 93 1. prj. svartar. 12 umf. grænar. í næstu umf. þar á eftir eru 32 1. prj. svartar og 148 1. teknar óprj. 11 umf. grænar. Takið síðan 65 1. óprj. og prj. 104 1. svartar og prj. þar næst 12 umf. græn- ar. Takið næst 67 1. óprj. og prj. 43 1. svartar. Prjónið þar til bolurinn mælist 38 sm. Þá er bolnum skipt til helminga og hvor hluti prj. fyrir sig fram og aftur. BAKSTYKKI: Prjónið 6 umf. eftir síð- ustu rönd. Setjið þá 40 miðlykkjur á prjón og prj. hvora öxl fyrir sig. Takið úr við hálsmál, 2x1 1. hvorum megin. Prj. þar til handvegur mælist 30 sm. Fellið af og prj. hina öxlina eins. FRAMSTYKKI: Prjónið 6 umf. eftir síðustu rönd. Setjið þá 40 miðlykkjur á prjón og prj. hvora öxl fyrir sig. Takið úr 2x1 1. hvorum megin. Prj. þar til handvegur mælist 30 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. ERMAR: Fitjið upp 40 1. á prj. nr. 3 og prj. 1 1. sl., 1 1. br., 4 umf. Skiptið yfir á prj. nr. 4 og aukið út um 10 1. í fyrstu umf. með jöfnu millibili. Eftir 12 umf. er aukið út um 2 L, síðan í 7. hverri umf., 12 sinnum. VINSTRI ERMI: Eftir 13 umf. eru 14 1. teknar óprj. og 30 L prj. svartar. 21 umf. prjónuð 'græn. I næstu umf. þar á eftir eru 9 1. teknar óprj. og 34 1. prj. svartar. HÆGRI ERMI: Eftir 9 umf. eru 40 1. teknar óprj. og 34 1. prj. svartar. 48 umf. grænar. Því næst eru teknar 38 1. óprj. og 46 1. prj. svartar. Prjónið þar til ermin mælist 39 sm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman á öxlum og saumið ermar í. HÁLSMÁL: Prjónið upp 86 1. með prj. nr. 3. Prj. 4 umf. 11. sl,-11. br. Fellið af. HÖNNUN: ODDNÝ KRISTJÁNSDÓTTIR LJÓSMYND: RAGNAR TH. 19. TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.