Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 27

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 27
I Þau fengu kynfræðslu í Réttarholtsskóla í vetur r ví að i r að man En þc gar ft st það í tryfii ðán. ] af ' tkun ikin ldc ifii llun; irh t rla \ illuna. erið ti m s t ú 1 hnfa f lónast; litt á að i reytiiu i seni Hntanh 5 ffera enda þt tttulan ím smo tikla vö ómum i el fólki, Þá er ðferðis < llj *3 1-2 **-• CS o L •£ >-s b « S E S .■§ B 5 1 S' á mo „Maður hefur náttúrlega mjög gott af þessu og ég er viss um að það er betra að hafa talað um þessa hluti. Það var mjög góður andi í hópnum og þetta var ekkert feimn- ismál i bekknum, það voru allir mjög duglegir að spyrja." - Vildirðu fá þessa kennslu í 8. bekk? „Maður hafði þá ekkert við þetta að gera eða sumir allavega," segir Theodór og félagarnir skella upp úr. „Þetta er fyrsta fræðslan sem við fáum en áður höfðum við feng- ið getnaðarvarnabæklinga og svoleiðis.“ - Vissirðu um kynfræðsluna í líffræði þegar þú valdir hana? „Bróðir minn var í þessu og sagði að þetta væri þrælgott en ég vissi ekkert hvað ég var að fara að læra.“ a •$ g c -ö <u E S Æ “ « 1 s lii = ■o Jtí — ” n .S Jr o t. u o W c -r- 3 QJ - -o „ c .o. n o 35 > CQ S " m ra u c S ■o re w « -g S .a ■= „Mér finnst þetta mjög gott en mér finnst að það eigi að byrja á kyn- fræðslu í 7. bekk því það gæti komið í veg fyrir óhöpp. Þó það sé ekki algengt að stelpur verði ó- frískar svona ungar er nóg að ein lendi í því. Mér finnst alveg frá- bært að fá að vita um allar getnað- arvarnir. Maður veit eiginlega svo lítið um þessa hluti og veit þá ekk- ert hvað maður er að fara út í þegar þar að kemur. Ég held að krakkar spekúleri meira eftir að hafa fengið þessa kennslu og séu ekki bara með einhverjum af því að þeir eru nú orðnir fimmtán, sextán eða sautj- án.“ 03 Qj ý; S ifS w ^ 1=3 co 'ÍTJ ^ 3 '3 3 . - tá -*=i S *9 tUI cö « = ■ S u u c u -nj -re -o) re o -^Se/jcci-ecCc/jcTjc/j • II „Ég hef haft þrælgott af þessu en það hefði mátt byrja fyrr og hafa þá almenna kynfræðslu fyrir allan 8. bekk og allavega fyrir alla í 9. bekk en ekki bara þá sem eru í líf- fræði. Það skiptir líka miklu máli að hafa hressan kennara, það þýðir ekkert að hafa einhvern lubba. Það er alveg pottþétt að maður fær meiri öryggiskennd þegar maður veit hvað maður er að gera. Við fórum líka í það hvenær maður byrjar kynlíf og þá var rætt um að það væri oft í partíum og að það væri ekkert sniðugt að byrja þann- ig, fara kannski út í horn og ljúka þessu af á fimm mínútum og þykj- ast svo vera einhver hetja. Það er alveg klappað fyrir strákum sem þykjast vera ofsa kræfir en strákar fyrirlíta frekar stelpur sem eru að monta sig af því að hafa verið með mörgum strákum." - Eru krakkar í 9. bekk almennt byrjaðir að sofa saman? „Ég held það sé mjög einstakl- ingsbundið, sumir eru alltaf að þessu en aðrir ekki byrjaðir. Mér finnst eiginlega að það sé svona í fyrsta lagi í 9. bekk sem krakkar eigi að byrja á þessu.“ „Mér finnst þetta mjög gott og það má alveg byrja á kynfræðslu í 7. bekk. Ég fékk að vita hvernig börn verða til í sex ára bekk og svo var aftur aðeins minnst á þetta í fimmta bekk þegar ég var ellefu ára og þá fór maður náttúrlega í klessu. Það þarf líka að fara vel í tilfinn- ingalegu hliðina en það vantar víst meira námsefni." - Hvað finnst þér um fólk sem er á móti því að unglingar fái kyn- fræðslu í grunnskólanum? „Þetta er eins og með gamla frænku mín sem segir að allt sé eyðilagt með kynfræðslu en ég held að það hljóti að vera miklu skemmtilegra að gera það þegar fólk veit hvað það er að gera. Það er líka til að stelpur séu að öðlast einhverja viðurkenningu ef þær eru til dæmis óvinsælar eða með einhverja minnimáttarkennd. Það er alveg nauðsynlegt að koma í veg íyrir að krakkar haldi að það séu til einhver örugg tímabil. Svo vita alls ekki allar stelpur allt í sam- bandi við blæðingar. (Nei, og það er mjög gott að vita um undirstöð- ur blæðinga, bætir Jón við og glottir.) Ég veit ekki svo mikið um hvað þið strákarnir þurfið helst að vita en það er allavega mjög gott þetta sem við fjölluöum um í vet- o Ö! *§ I01 ö O; 5 V. 4) 51 g Ö a §■ 5 cc O '3 t ^ 3 •4; o ÍS 53 c e 3 Os ö: *© o O; '3 -O O: o o 3 'O 3 ö; 0 'O -o. Ö ‘3 ö O: Ö: 'Þ ö c S 5- 3 3 ' Ö; ' L ■ ■C fe o. _ <o r2 3 o- -- -J O <3 ö; C « §: s- •S,t: <5 S O a ec Ö 5 ,g» L '3> B 3 "o CO *o c\i 5 lág 3 “§ -jí o c CC ^ P o <5 •*- cr , ■o 5- 3 C ec -Q. V. 'ö i- ^ 6C ^■5-i <5 C *© £ e c S S cc Öi — CV. 'ö ö © < -o, -c ?2 ös a cn. -e , w * > £ ec * e . o 3 > 3 l .S ’S a 8 'gs-g o « ■5 o: <= 3 S Öí-p -S öi ö ^ 'W - '® g. « s> . -S o 3 >3 -3 O: •fe’S* ■«. g "S .S* |rs Lí, 3 ^.s 3 O Os '*"í |:sl 3^3 ■O ö: S >0 '3 ^O 3 -O 'S o o <20 ■o K I e ö ö: *— cc Cv. ^ e 'C ö'o •c S ö 3 h ^ - 1 <0^3 s ."2 a e '3 ■O. -o .Sf « ö w 60 05 ■2 * -6 :o ö 2 ■“ C •=> re ■“ _ w f K g « £ o p « -3 1,1 o £ g g « " « re S > •S'-slfc -1 i2 ! m -c a £ > " "S to 73 js
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.