Vikan

Tölublað

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 24

Vikan - 08.05.1986, Blaðsíða 24
LJÓSMYNDIR TÓK VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR EFTIfí GUÐRÚNU BIRGISDÓTTUR OG ÞÓREYJU EINARSDÓTTUR Hér á árum áður var eina kynferðisfræðsl- an, sem íslenskir unglingar fengu í skólum, blaðsíður 82-83 í heilsufræðinni sem kennd var í 12 ára bekk. Nemendur biðu spenntir all- an veturinn eftir því að farið yrði yfir námsefnið á þessum síðum. Þegar til kom var það oftar en ekki að kennarinn stamaði rjóður upp við töfl- una: „Ja, þið vitið nú allt um þetta, krakkar mínir," og svo var þessum síðum hreinlega sleppt. Árið 1975 voru sett lög um ráðgjöf og fræðslu varð- andi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjó- semisaðgerðir. I lögum þessum var lögð rík áhersla á að auka þyrfti kynferðis- fræðsluna. Tíu árum síðar kom út skýrsla á vegum landlæknisemþættisins eftir Guðrúnu Sigríði Vilhjálms- dóttur og nefndist hún Fóstureyðingar 1976-1 983. 24 VIKAN 19. TBL Þar kemur fram að þrátt fyrir að mikið hafi verið rætt um hve þunga áherslu bæri að leggja á aukna ráðgjöf og fræðslu varðandi kynferðis- mál sé staðreyndin sú að í sjö af hverjum tíu tilvikum, þegar fóstri var eytt, hafi engar getnaðarvarnir verið viðhafðar er þungun varð og gefi það tilefni til að álykta að ekki hafi verið nóg gert í sambandi við fyrir- byggjandi starf. Póstinum í Vikunni berast margsinnis bréf sem lýsa ótrúlegri fáfræði og van- þroska hvað varðar kynlífið. Þó flestir geti verið um mikilvægi kynferðis- fræðslunnar er málið enn víða feimnismál og hornreka í grunnskólunum. En hvað á að kenna? Hvað er kennt? Hvað finnst nem- endum? Láta foreldrar sig málið skipta? Hvað er kyn- fræðsludeild? Hvar er hægt að leita að meiri fróðleik?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.