Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 34

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 34
fengu tilsögn í raddþjálfun, framsögn, látbragðs- leik, taltækni og skylmingum. Ég hvái og segi: Skylmingar, eru þær ekki ógurlega erfiðar? Sigríð- ur fer að hlæja og segir: „Nei, það fannst mér ekki. Ég er örvhent og átti þar af leiðandi auð- velt með að koma andstæðingnum á óvart.“ Um leið tekur hún nokkrar sveifiur og sýnir mér. Sig- ríður var þijá vetur í leiklistarskólanum hjá Ævari og á sumrin ferðaðist hún um landið og skemmti með sýningarflokknum Saklausum svöllurum. Að þessum árum liénum þreytir Sigríður inntöku- próf í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. „Það var ógurlegur taugatitringur, alveg eins og er í dag. Það voru margir í sigtinu, bæði þeir sem höfðu verið með manni í skólanum hjá Ævari, þeir sem voru hjá Lárusi Pálssyni og mig minnir að það sem við áttum að lesa upp fyrir dómnefndina. Prófin stóðu í nokkra daga og var prófað á hverj- um degi. Það kom að síðasta deginum, ég var búin að fara í gegnum alla dagana og gera mitt besta. Það var ekki verið að hringja í mann til að láta vita hvort maður hefði fallið eða staðist prófið heldur átti maður að fara upp í Þjóðleik- hús. Þar var tafla sem var notuð til að skýra frá því helsta sem var að gerast í húsinu. Á þessa töflu voru nöfn þeirra sem komust inn letruð. Ég fer upp í Þjóðleikhús að kíkja á töfluna ásamt annarri stúlku sem var búin að vera með mér í Leiklistarskóla Ævars, en við höfðum undirbúið okkur saman undir prófin. Við gengum að þess- ari töflu. Ég gleymi ekki hvemig ég brást við, ég sá nafnið mitt innan um fullt af stöfum, það rúll- það. Og svo vom þetta afslöppunaræfingar, þá lærðum við að detta án þess að slasa okkur og fleira í þeim dúr. En skólaárin liðu allt of hratt. Það vom einir tíu kennarar við skólann og þó að krakkamir segist í dag vera í miklu, miklu erfiðari skóla þá er ég stórefins í því. Við vomm notuð alveg baki brotnu í leiksýn- ingar, alveg eins mikið og hægt var. Ég veit ekki hvort ég á að segja þér frá fyrsta hlutverkinu sem ég fékk '\ Þjóðleikhúsinu, jæja, best að láta það fiakka. Ég átti að leika dmkkna skrifstofustúlku í leikritinu Tópas. Ég hef alltaf verið barmmikil og þeir hafa ábyggilega valið mig með tilliti til þess því þessi stúlka átti að vera dálítil skvisa," segir Sigríður og slettir í góm. „Jæja, það var saum- aður búningur á mig, pils og ægilega flegin blússa. „Einmana sit ég á brúöarbekk." Úr reviu-kabarett sem sýndur var í Austurbæjarbíói. Marlene Dietrich tekin með stæl. hafi verið tveir leiklistarskólar starfandi úti á landi. Þetta var því stór hópur. Fyrir prófin áttum við að skila inn tveimur hlutverkum sem við höfðum æft upp og vorum látin leika þau á sviði. Þar stóðum við ein í kastljósunum en dómnefndin sat úti í sal. Það sem var svo erfitt við þetta var að maður var einn á sviðinu og svo var einhver bak- sviðs sem talaði á móti manni. Þama æsti maður sig upp, æddi um sviðið og grét ýmist eða hló og gerði alls konar kúnstir. Svo kom allt i einu einhver hálfdauð rödd og svaraði manni. En þetta bjargaðist því maður var náttúrlega búinn að æfa sig vel. Við áttum líka að skila inn einu kvæði aði fyrir augunum á mér þangað til ég settist í stigann. Og þar sat ég lengi eða þangað til þessi vinkona mín ýtti við mér og sagði: Þú komst en ég komst ekki. Ég var svo harmi slegin hennar vegna að hún skyldi ekki komast inn, ég held að ég geti ekki gleymt þessu. Svo byijaði skólinn, námsefnið var svipað og í Leiklistarskóla Ævars en auk þeirra greina, sem við höfðum lært þar, bættust nú við balletttímar þar sem við nutum leiðsagnar Erics Bidsted og svo lærðum við plastic, það em æfingar við mús- ík. Þá er manni sagt að maður sé að gera eitthvað, til dæmis að vökva blóm úti í garði, og á að leika Atriðið gekk út á það að mótleikari minn, sem lék lögregluþjón, kemur með mig inn á sviðið og segir um leið: Ég tók þessa stúlku úr umferð þar sem hún var að sýna á sér bijóstin út um glugga. Mér fannst þetta agaleg skömm, þó svo að ég þyrfti ekki að sýna á mér bijóstin. Mér er þetta hlutverk mjög minnisstætt þó ekki væri það stórt. Við vorum mikið notuð í statistahlutverk og hóp- senur. Það vantar alltaf svo mikið í það. Við máttum ekki koma fram annars staðar en í Þjóð- leikhúsinu á meðan við vorum í námi þar. Ég hafði komið fram með leikflokknum Saklausum svöllurum meðan ég var í Leiklistarskóla Ævars 34 VI KAN 6. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.