Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 59
Vínarveisla í Háskólabíói Undanfarin ár hefur Sinfóníuhljómsveit ís- lands haldið glæsilega Vínartónleika í árs- byrjun. Þetta árið var boðið upp á tónlist eftir Johan og Oscar Strauss, Franz Lehar og fleiri tónskáld. Tveir Vínarbúar voru gest- ir tónleikanna, þau Gerhard Deckert hljóm- sveitarstjóri og söngkonan Ulrike Steinsky. Fulltrúar i stjórn Sinfóníunnar, Ólafur B. Thors, Jón Þórarinsson, Hákon Sigurgrímsson og lengst til hægri Elfa-Björk Gunnarsdóttir. Einnig má sjá Sigurjónu Jakobsdóttur, Sieglinde Kahmann og Unni Stefánsdóttur. Hjónin María Jónsdóttir og Sveinn Sæmunds- son skála viö Gísla Sigurösson og Jóhönnu Bjarnadóttur. Hlegið að HaHæristenór Margt var um manninn á frum- sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hallæristenór eftir K.en Ludwig. Leikurinn er splunkunýr, frumsýndur í Banda- ríkjunum árið 1985 en hér er um Evrópufrumsýningu að ræða sem Benedikt Arnason leikstýrir. Þarna er hetjutenór á ferð sem veldur ómældum erfiðleikum fyrir frumsýninguóperunnar Ótellós. Elisabet Jökulsdóttir rithöfundur á Þýöandi Hallæristenórsins, Flosi Ólafsson leikari, með hýrri há ásamt konu sinni, Lilju Margeirsdóttur, frumsýningu. rabbar viö Þórunni Sigurðardóttur, höfund leikritsins í smásjá, og mann hennar, Stefán Baldursson, leik- hússtjóra Leikfélags Reykjavikur. Umsjón: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Vaidís Óskarsdóttir og Bjarnleifur Bjarnleifsson 6. TBL VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.