Vikan


Vikan - 05.02.1987, Side 59

Vikan - 05.02.1987, Side 59
Vínarveisla í Háskólabíói Undanfarin ár hefur Sinfóníuhljómsveit ís- lands haldið glæsilega Vínartónleika í árs- byrjun. Þetta árið var boðið upp á tónlist eftir Johan og Oscar Strauss, Franz Lehar og fleiri tónskáld. Tveir Vínarbúar voru gest- ir tónleikanna, þau Gerhard Deckert hljóm- sveitarstjóri og söngkonan Ulrike Steinsky. Fulltrúar i stjórn Sinfóníunnar, Ólafur B. Thors, Jón Þórarinsson, Hákon Sigurgrímsson og lengst til hægri Elfa-Björk Gunnarsdóttir. Einnig má sjá Sigurjónu Jakobsdóttur, Sieglinde Kahmann og Unni Stefánsdóttur. Hjónin María Jónsdóttir og Sveinn Sæmunds- son skála viö Gísla Sigurösson og Jóhönnu Bjarnadóttur. Hlegið að HaHæristenór Margt var um manninn á frum- sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hallæristenór eftir K.en Ludwig. Leikurinn er splunkunýr, frumsýndur í Banda- ríkjunum árið 1985 en hér er um Evrópufrumsýningu að ræða sem Benedikt Arnason leikstýrir. Þarna er hetjutenór á ferð sem veldur ómældum erfiðleikum fyrir frumsýninguóperunnar Ótellós. Elisabet Jökulsdóttir rithöfundur á Þýöandi Hallæristenórsins, Flosi Ólafsson leikari, með hýrri há ásamt konu sinni, Lilju Margeirsdóttur, frumsýningu. rabbar viö Þórunni Sigurðardóttur, höfund leikritsins í smásjá, og mann hennar, Stefán Baldursson, leik- hússtjóra Leikfélags Reykjavikur. Umsjón: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Vaidís Óskarsdóttir og Bjarnleifur Bjarnleifsson 6. TBL VIKAN 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.