Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 19

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 19
Hugh og Norman. Þeir segjast ekkert hafa breyst við frægðina og eru guðs lif- andi fegnir að halda gömlu vinum sínum þrátt fyrir frægðina. Hugh Whittaker er sá eini sem er fæddur Hullbúi. Hann lærði að beija bumbur í skóla, auk þess sem hann var mikið í leiklist. Hann hætti reyndar í skóla áður en hann tók nokkur próf. Hann lék í ýmsum hljómsveitum þar til Paul bað hann um að gerast meðlimur í Housemartins. Paul Heaton var uppnefndur „snigill- inn“ í skóla þar sem hann var fremur latur og fór mjög rólega í allt sem við- kom skólanum. Hann hætti reyndar í skóla um tíma en fór svo í smátíma í framhaldsskóla. Hann segist lifa ósköp reglulegu lífí, hittir vini sína og fer út með kærustunni. Stan Cullimore gekk ágætlega í skóla, er trúlofaður og gekk í sveitina eftir að hafa séð auglýsingu frá Paul. Norman Cook gekk jafnvel og Stan í skóla. Það versta sem hann veit er að vera Dire Straits aðdáandi. Hann er trú- lofaður hjúkrunamema. Umsjón: Helga Margrét Reykdal 6. TBL VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.