Vikan


Vikan - 05.02.1987, Page 19

Vikan - 05.02.1987, Page 19
Hugh og Norman. Þeir segjast ekkert hafa breyst við frægðina og eru guðs lif- andi fegnir að halda gömlu vinum sínum þrátt fyrir frægðina. Hugh Whittaker er sá eini sem er fæddur Hullbúi. Hann lærði að beija bumbur í skóla, auk þess sem hann var mikið í leiklist. Hann hætti reyndar í skóla áður en hann tók nokkur próf. Hann lék í ýmsum hljómsveitum þar til Paul bað hann um að gerast meðlimur í Housemartins. Paul Heaton var uppnefndur „snigill- inn“ í skóla þar sem hann var fremur latur og fór mjög rólega í allt sem við- kom skólanum. Hann hætti reyndar í skóla um tíma en fór svo í smátíma í framhaldsskóla. Hann segist lifa ósköp reglulegu lífí, hittir vini sína og fer út með kærustunni. Stan Cullimore gekk ágætlega í skóla, er trúlofaður og gekk í sveitina eftir að hafa séð auglýsingu frá Paul. Norman Cook gekk jafnvel og Stan í skóla. Það versta sem hann veit er að vera Dire Straits aðdáandi. Hann er trú- lofaður hjúkrunamema. Umsjón: Helga Margrét Reykdal 6. TBL VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.