Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 35

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 35
og flutt grin og gamanvísur með honurn. En ég mátti ekki fara með Saklausum svöllumm þegar ég var kornin í Þjóðleikhússkólann. Mér fannst alveg hræðilegt að mega ekki koma fram með þeirn fjórða sumarið. Ég vissi þvi ekkert hvað ég átti að gera svo ég réð mig á síld norður á Þórs- höfn á Langanesi með stelpum sem þangað voru að fara og var þar sumarlangt, saltaði í ægilega margar tunnur. Þetta er það eina sem ég hef komið nálægt fiski og ég er ægilega stolt af því. Þessa tvo vetur vorum við með í mörgum stykkjum í Þjóðleikhúsinu en þegar ég var útskrif- uð úr skólanum fékk ég tilboð um að fara til Englands. Það freistaði mín ægilega mikið og ég fór en það rak líklega endahnútinn á það að ég lék aldrei framar í Þjóðleikhúsinu." fólkinu heldur var ég tekin eins og ein úr fjöl- skyldunni. Ég var ráðin sem selskapsdama frúarinnar og átti að sjá urn að fotin hennar væru i lagi, hárið óaðfmnanlegt og lakka á henni negl- umar og fleira í þeim dúr. Cook hjónin áttu fjögur böm, þijú þau elstu stunduðu nám í London en yngsta bamið, sex ára drengur, var heima og átti ég að gefa honunt morgunmat á morgnana og koma honum af stað i skólann. Mér var og ætlað að sjá um að skómir hans væm burstaðir, það var í verkahring garðyrkjumannsins. Til þess að ná sambandi við hann átti ég að hringja gamaldags bjöllu en mér gekk það ekkert alltof vel því ég hef aldrei lært að hringja bjöllu á fólk. Svo var það eitt sinn að ég fann ekki garðyrkjumanninn. Ég ákvað því að bursta skóna sjálf, fannst það eitt sinn tækifæri til að skoða BBC sjónvarpsstöð- ina. Þegar ég hafði verið úti í tvo mánuði var mér farið að leiðast dálítið, fannst svolítið einhliða að fara alltaf með Elínu það sem hún fór eða sitja á kvöldin og horfa á sjónvarpið með henni. Þá var ég svo heppin að kynnast stelpu úr þorpinu sem var þama í grenndinni og hún bauð mér á ungmennafélagsball. Ég sagði Elínu frá þessu boði og það varð úr að hún leyfði mér að fara. En Mr. Cook mátti ekki vita af þessu. Eg fékk lykil að kjallaranum og átti síðan að læðast beint i rúmið þegar ég kæmi heim. Þetta gekk svona í nokkur skipti og ég var orðin djarfari að vera lengur úti á kvöldin. Heyrðu, svo var það einu sinni að ég var að koma heim Þeir sem útskrífuðust úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins með Sigríði. Standandi frá vinstri: Guðrún Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Kristín Anna Þóraríns- dóttir, sem nú er látin, og Sigríður. Sitjandi frá vinstrí: Jón Laxdal, Helgi Skúlason og Guðmundur Pálsson. Elín Cook, kona af íslenskum ættum, kom að ntáli við ættingja Sigriðar og falaðist eftir henni sem selskapsdömu. Og það varð úr að Sigríður réðst utan til ársdvalar. „Mig hafði ekki órað fyrir þessum breytingum á högum mínum meðan ég var í skólanum - ég, þessi fátæka stelpa sem átti varla fötin utan á mig. En Elín byijaði á því að dressa mig heldur betur upp þegar ég kom út. Þau hjónin bjuggu á stórum, stórum búgarði úti í sveit. Þetta var tvö hundruð og fimmtíu ára gamall kastali. Þau höföu þjóna á hverjum fingri. Ég tilheyrði ekki þjónustu- ekki mikið mál. Eg vissi hvar skómir voru burst- aðir og fór þangað og fór að búrsta. Mr. Cook kom einu sinni að mér þar sem ég var að bursta skóna og var hinn versti, sagði að þetta væri ekki í mínum verkahring. Við Elin urðum fljótlega mjög góðar vinkonur en ég var alltaf hálfhrædd við Mr. Cook. Mig langaði alltaf hálfpartinn að fara á leiklist- amámskeið í London en við bjuggum það langt frá London að Elín þorði ekki að láta mig fara eina á milli. Hins vegar var hún óþreytandi að fara með mig í leikhús og ég sá margar leiksýning- ar sem verða mér ógleymanlegar. Svo fékk ég og var komin upp á fyrstu hæðina og átd bara eftir að komast upp á lofdð þar sem ég svaf og hjónin líka. Þá er allt í einu kveikt uppi og ég heyri að Mr. Cook er að koma niður sdgann. Ég stífnaði alveg og skaust inn í borðstofuna og þar bak við hurð. Þar stóð ég með svo mikinn hjartslátt að ég hélt að ég myndi springa - og hugsaði: Ætlar karlinn að koma hingað inn og ef hann kemur hingað inn og sér mig bak við hurð þá deyr hann. En hann fór inn í eldhús og var þar góða stund eitthvað að bardúsa, svo kom hann aftur og þá var ég alveg viss um að hann kæmi inn í borðstofuna en hann hélt áfram og 6. TBL VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.