Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 4
25. tbl. 49. árgangur. 18.-24. júní 1987. Verö 15Ö krónur. FORSIÐAN 3óra Þrastardóttir prýðir forsíð- una. Við breytum aðeins forminu á forsíðunni að þessu sinni og birtum þrjár myndir. Auk mynd- arinnar af Þóru eru myndir frá Seltjarnarnesi og Lúxemborg - víða farið í þessari Viku. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún AÍfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig- rún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og -+ Kópavogi greiðist mánaðarlega. RÖDD RITSTJÓRNAR Þórunn Gestsdóttir ritstjóri Tómstundir Hvert er helsta áhugamál þitt? er oft spurt og sérstaklega í við- tölum í fjölmiðlum. - Égeralæta á bækur, er algengasta svarið. Á bak við þessa fullyrðingu mína er enginn rökstuðningur en fyrir utan það að „éta" bækur virðist fólk hafa hin ótrúlegustu áhuga- mál og ver tómstundum sínum á fjölbreyttan hátt. Sumir mála og trimma eins og Seltirningarnir sem nemendur úr Tómstunda- skólanum hittu einn laugardag. Nokkrir ganga út í Gróttu um hverja helgi, aðrir spila golf. Ég hef undir niðri alltaf dáðst að fólki sem hefur ÁHUGAMÁL sem á hug þess allan. Sundgarp- ar, sem synda hvern dag ársins, eiga mína virðingu óskerta. Golf- arar, sem leggja á sig heimsreisur á eftir litlu hvítu kúlunni, eru aðdáunarverðir. Göngugarparn- ir, sem klífa fjöll um hverja helgi, ja, þeir eru alveg einstakir og óhætt að sýna þeim fyllstu lotn- ingu. Laxveiðimennina, sem vaða eld og brennistein til að komast í hina einu sönnu á, set ég í sama flokk. Þeir sem fyllast eldmóði yfir tómstundagamninu eiga ekki á hættu að verða vinnualkar, eða hvað? Þeir verja frítímanum en eyða honum ekki. Tómstundum landsmanna fjölgar og flestir verja þeim skyn- samlega, þó sumir eyði þeim. Þetta tölublað snýst dálítið um tómstundir manna, trimm, göng- ur, föndur, ferðalög, svo eitthvað sé nefnt. Það má bæta við skák og bridge, krossgátum, tónlist og kvikmyndum. Þetta er allt í Vikunni. Það verður enginn svik- inn af þessari lesningu í næstu tómstund sem gefst. í ÞESSARI VIKU 6 Til Lúxemborgar hefur leið margra legið enda staðurinn góður heim að sækja og þaðan liggja leiðir í allaráttir. 18 Sögureftir Judith Kranzþykja krassandi og eftirsumum þeirra hafa bandarískir framleiðendur gert myndbönd. Hilmarsegir frá einu, l'll Take Manhattan. 22 Þóra Þrastardóttir, ungfrú Reykja- vík 1986. RættviðÞóruog birtar myndirfrá nýlegri Parísarför henn- ar. 29 Vikan og tilveran er nýr þáttur, vettvangur fyrir alla sem vilja fjalla umdaginnog veginn. 30 Gildran. Ný íslensk hljómsveit í poppinu. 10 Marta Sigurðardóttir er fyrsta kon - an sem hefur gegnt embætti landsforseta JC hérá landi. Hún ernafn Vikunnar. 16 Getraunin 1X2 er með vinsælasta efni Vikunnar. Við fáum vikulega innsend hundruð seðla með mis- réttum lausnum. Haldið áfram. 4 VI KAN 25. TBL 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.