Vikan - 18.06.1987, Page 49
Handavinna
Röndótt í
bláu og hvítu
STÆRÐIR: 38, 40, 42.
Yfirvídd: 108, 114, 120 sm.
Bollengd að handvegi: 38, 41, 44 sm.
Öll sídd: 66, 69, 72 sm.
Ermalengd að handvegi: 46,46,46 sm.
EFNI: ALAFOSS FLOS.
Hvítt nr. 401, 350, 400, 400 g.
Dökkblátt nr. 418, 200, 250, 250 g.
Hringprjónar nr. 3 og 6, 40 og 70 sm
langir.
Sokkaprjónar nr. 3 og 6.
PRJ ÓNFESTA: 16 1. og 21 umf. í sl„
prj. á prj. nr. 6 = 10 x 10 sm. Þessi
prjónfesta er nauðsynleg til þess að flík-
in heppnist. Skiptið um prjónastærð ef
með þarf.
ATHUGIÐ: Peysan er prj. í hring,
klippt er upp fyrir handvegum og háls-
máli á eftir. Allir brugðningar eru prj.
2 1. sl„ 2 1. br. -s
BOLUR: Fitjið upp á prj. nr. 3, 140
(150) 160 1. Tengið saman i hring og
prj. brugðning, 5 sm, Aukið jafnt út í
síðustu umf. brugðnings um 32 1„ í 172
(182) 192 1. Skiptið yfir á prj. nr. 6 og
prj. sl. prj. Prj. rendur, 8 umf. með
hvítu, 8 umf. með bláu, 40 umf. Prj.
rendur, 3 umf. með bláu, 3 umf. með
hvítu, 15 umf. Prj. 17 sm með hvítu en
merkið fyrir handvegum, þegar öll sídd
mælist 38 (41) 44 sm, með því að prj.
fyrstu 1. i umf. br. fyrir handveg, 85
(91) 95 1. af framstykki, næstu 1. br. og
85 (89) 95 1. af baki. Prj. þessar 2 1. br.
alla leið upp. Prj. 4 sm, þá er komið að
hálsmáli. Prj. 42 (45) 47 1. af fram-
stykki, næstu 1. br. (fyrir hálsmál), prj.
út umf. Prj. þessa 1. br. alla leið upp
og takið úr hvorum megin við hana í
3. hverri umf„ alls 17 sinnum. Prj. rend-
ur að loknum 17 sm með hvítu, 2 umf.
með bláu, 10 umf. með hvítu, þar til
öll sídd mælist 66 (69) 72 sm. Geymið
lykkjurnar.
ERMAR: Fitjið upp með bláu á prj.
nr. 3, 32 l.Tengið saman í hring og prj.
brugðning, 6 sm. Aukið jafnt út i síð-
ustu umf. brugðnings um 14 1. Skiptið
yfir á prj. nr. 6 og prj. sl. prjón. Prjónið
umf. með bláu, 32 umf. Prj. rendur, 3
umf. með hvítu, 3 umf. með bláu, 12
umf. Prj. loks rendur, 10 umf. með
hvítu, 2 umf. með bláu, þar til ermin
mælist 46 sm. Athugið að auka út um 2
1. á miðri undirermi (1 1. eftir fyrstu 1.
og 1 1. fyrir síðustu 1. í umf.) í 6. hverri
umf. 11 sinnum og síðan í 2. hverri
umf. 9 sinnum, alls 20 útaukningar. Eru
þá 86 1. á prj. Fellið af þegar ermin
mælist 46 sm.
FRÁGANGUR: Saumið í saumavél
með þéttu beinu spori 2 sauma, sinn
hvorum megin við br. 1. í handvegum
og í hálsmáli, klippið upp á milli saum-
anna. Prj. saman axlir. Saumið ermar í.
HÁLSLÍNING: Prj. upp frá réttu með
bláu á prj. nr. 3, 42 1. úr vinstri hlið
hálsmáls, 2 1. fyrir miðju að framan, 42
1. úr hægri hlið hálsmáls og 34 1. af
bakstykki (prj. saman 2 1. fyrir miðju
baki), alls 120 1. Prj. brugðning, byrjið
á 2 1. br (2 1. sl. fyrir miðju að framan)
og takið úr 1 1. hvorum megin við mið-
lykkjuna í annarri hverri umf. Prj. 4 sm
og fellið af í brugðningi. Gangið frá
lausum endum. Pressið létt yfir peysuna
ef með þarf, þó ekki brugðninga.