Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 49
Handavinna Röndótt í bláu og hvítu STÆRÐIR: 38, 40, 42. Yfirvídd: 108, 114, 120 sm. Bollengd að handvegi: 38, 41, 44 sm. Öll sídd: 66, 69, 72 sm. Ermalengd að handvegi: 46,46,46 sm. EFNI: ALAFOSS FLOS. Hvítt nr. 401, 350, 400, 400 g. Dökkblátt nr. 418, 200, 250, 250 g. Hringprjónar nr. 3 og 6, 40 og 70 sm langir. Sokkaprjónar nr. 3 og 6. PRJ ÓNFESTA: 16 1. og 21 umf. í sl„ prj. á prj. nr. 6 = 10 x 10 sm. Þessi prjónfesta er nauðsynleg til þess að flík- in heppnist. Skiptið um prjónastærð ef með þarf. ATHUGIÐ: Peysan er prj. í hring, klippt er upp fyrir handvegum og háls- máli á eftir. Allir brugðningar eru prj. 2 1. sl„ 2 1. br. -s BOLUR: Fitjið upp á prj. nr. 3, 140 (150) 160 1. Tengið saman i hring og prj. brugðning, 5 sm, Aukið jafnt út í síðustu umf. brugðnings um 32 1„ í 172 (182) 192 1. Skiptið yfir á prj. nr. 6 og prj. sl. prj. Prj. rendur, 8 umf. með hvítu, 8 umf. með bláu, 40 umf. Prj. rendur, 3 umf. með bláu, 3 umf. með hvítu, 15 umf. Prj. 17 sm með hvítu en merkið fyrir handvegum, þegar öll sídd mælist 38 (41) 44 sm, með því að prj. fyrstu 1. i umf. br. fyrir handveg, 85 (91) 95 1. af framstykki, næstu 1. br. og 85 (89) 95 1. af baki. Prj. þessar 2 1. br. alla leið upp. Prj. 4 sm, þá er komið að hálsmáli. Prj. 42 (45) 47 1. af fram- stykki, næstu 1. br. (fyrir hálsmál), prj. út umf. Prj. þessa 1. br. alla leið upp og takið úr hvorum megin við hana í 3. hverri umf„ alls 17 sinnum. Prj. rend- ur að loknum 17 sm með hvítu, 2 umf. með bláu, 10 umf. með hvítu, þar til öll sídd mælist 66 (69) 72 sm. Geymið lykkjurnar. ERMAR: Fitjið upp með bláu á prj. nr. 3, 32 l.Tengið saman í hring og prj. brugðning, 6 sm. Aukið jafnt út i síð- ustu umf. brugðnings um 14 1. Skiptið yfir á prj. nr. 6 og prj. sl. prjón. Prjónið umf. með bláu, 32 umf. Prj. rendur, 3 umf. með hvítu, 3 umf. með bláu, 12 umf. Prj. loks rendur, 10 umf. með hvítu, 2 umf. með bláu, þar til ermin mælist 46 sm. Athugið að auka út um 2 1. á miðri undirermi (1 1. eftir fyrstu 1. og 1 1. fyrir síðustu 1. í umf.) í 6. hverri umf. 11 sinnum og síðan í 2. hverri umf. 9 sinnum, alls 20 útaukningar. Eru þá 86 1. á prj. Fellið af þegar ermin mælist 46 sm. FRÁGANGUR: Saumið í saumavél með þéttu beinu spori 2 sauma, sinn hvorum megin við br. 1. í handvegum og í hálsmáli, klippið upp á milli saum- anna. Prj. saman axlir. Saumið ermar í. HÁLSLÍNING: Prj. upp frá réttu með bláu á prj. nr. 3, 42 1. úr vinstri hlið hálsmáls, 2 1. fyrir miðju að framan, 42 1. úr hægri hlið hálsmáls og 34 1. af bakstykki (prj. saman 2 1. fyrir miðju baki), alls 120 1. Prj. brugðning, byrjið á 2 1. br (2 1. sl. fyrir miðju að framan) og takið úr 1 1. hvorum megin við mið- lykkjuna í annarri hverri umf. Prj. 4 sm og fellið af í brugðningi. Gangið frá lausum endum. Pressið létt yfir peysuna ef með þarf, þó ekki brugðninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.