Vikan


Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 45
Vikan — böm Hún hefur taumhaldið „Mikiö erum við búin að vera dugleg i dag.“ „Best að koma sér niður." Þessi hressilega stelpa, sem við sjáum hér á myndunum, heitir Sylvía Sigurbjörnsdóttir. Sylvía verður þriggja ára í sumar. En þótt hún sé ekki gömul er hún strax byrjuð að fara á hestbak. Sylvía kynntist hestum í gegnum pabba sinn sem er atvinnuhesta- maður. Henni virðist líka vinnan hans pabba síns vel því hennar eina áhugamál eru hest- ar. Hún leikur sér heima að tréhestum og öðrum leikföng- um sem minna á hesta. Svo fer Sylvía oft með pabba sínum í hesthúsið til að heimsækja hest- ana-vini sína. Hesturinn, sem Sylvía er að leika sér við á myndunum, heitir Brjánn. Brjánn er mikill gæðingur. Hann er keppnishestur og hefur verið valinn í landslið íslands sem fer til Austurríkis í ágúst, á heimsmeistaramót hestamanna. En Sylvía á líka annan vin í hesthúsinu og hann heitir Kalsi. Kalsi er besti vinur Sylvíu og hann er einnig gæðingur. Hann fer samt sem áður ekki á heims- meistaramótið. Sylvía er mjög ánægð með að hann verði hcima. Annars myndi hún sakna hans. Keppnishestar eins og Brjánn og Kalsi eru ekki alltaf ánægðir með að fólk sé að lcika sér við þá. Stundum verða þeir óróleg- ir. En þegar Sylvía kemur í heimsókn verða allir hestarnir ánægðir. Hún má klifra upp ár þá, klappa þeim og kyssa þá. Á meðan standa þeir rólegjr og „Takk tyrir reiðturinn, Brjánn minn.“ bl'OSa að þeSSai'Í kátll StelpU. Texti: Jóna Björk Guðnadóttir Myndir: Eirikur Jónsson 44 VIKAN 30. TBL CLASSICO Brúnhr - Svsetir — Hvfthr-Bcis notalega stuna^ yfir kaffi og með þi í Skíðaskálanum. Munið okkar vinsæla kalda borð. sinu 672020 Opnunartilboð 15% afsláttur rfatnað Ný verslun á Laugavegi 97 Sími 624030 (S. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.