Vikan


Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 23.07.1987, Blaðsíða 58
Myndir og texti: Valdís Úskarsdóttir Og svo er ég aftur komin til Kaupmanna- hafnar. Full eftirvæntingar skeiða ég út í Botanisk Have og skima eftir rauðri húfu. Berstrípuð trén brosa afsakandi og stytturnar yppta öxlum. Ég andvarpa og svolítið sorg- mædd töiti ég út úr Botanisk Have og niður á Köbmagergade. Ætli Erling eigi bangsa? flýgur mér í hug þegar ég rek augun í gamlan bangsa. Svo flissa ég. Ég er eins og gömui kona, komin á æsku- slóðirnar að leita að stóru ástinni sem hún glopraði úr höndum sér snemma á unglingsár- unum. Nema hvað mín ást er Erling, sex ára snáði með rauða húfu. Ég þræði fram hjá Magasin Du Nord, stend svo frammi fyrir Nikolajkirkju og stauta mig frarn úrhandskrifaðri tilkynningunni á kirkju- dyrunum: Lokað vegna verkfalls. Það er sko Guð, segir lítil rödd fyrir aftan mig. Ég snarsný mér við og hefði ég ekki haft myndavélina í ól unt hálsinn hefði ég misst hana í götuna. Það er hann Guð sem er í verkfalli af því að enginn gerir neitt eins og hann segir, bætir Erling við og horfir alvarlega upp eftir kirkj- unni. Já, er það? segi ég og horfi á Erling. Hann er húfulaus. Samt er hann forstjórinn og ræður öllu, segir Erling, pírir augun og sýgur upp í nefið. Þá þarf hann ekki að fara í verkfall, ekki ef hann er forstjóri, segi ég. Forstjórar fara aldrei í verkfall. Þögn. Ég er búinn að fá tennur, sjáðu, segir Erling og opinberar tvær fullorðinstennur sem eru hálfnaðar í rétta stærð. 58 VIKAN 30. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.