Vikan


Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 8

Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 8
Svona leit sjálfboðaliðinn okkar út fyrir mánuði, áður en hann byrjaði EEftir þrjú skipti í leysigeislum hefur hárrótin tekið vel við sér og ný í meðferðinni. Kollurinn var bersköilóttur, fyrir utan örfá hár sem hann hár eru komin yfir allan hnakkann. reyndi að greiða yfir berangurinn. voru þetta lítil, afmörkuð svæði sem voru hárlaus en áður en yfír lauk var skallinn orðinn samfelldur frá kollvik- um aftur á hnakka. Kolbrún segir að enginn sem ekki hefur reynt þetta sjálfur geti gert sér í hugarlund hversu erfitt það sé fyrir sálarlífið að missa hárið. Hún líkir því við að standa nakin frammi fyrir augnagotum Gróu á Leiti, algjörlega berskjölduð og varnarlaus. Til að hylja nektina fékk Kolbrún sér liártopp. Þó að slíkir hlutir séu þarfa- þing er notkun þeirra ekki tekin út með sældinni. Erfitt er að fá viðeigandi iit og þegar toppurinn er fundinn upphefst það vandamál að láta hann fara vel þannig að allt líti sem eðlilegast út. Fæstir myndu flokka skalla sem fötlun en Kolbrún fullyrðir hins vegar að áhrif lians hafi haft þau áhrif á andlega líðan s;ína að henni fannst hún stórlega bækl- uð og afbrigðileg. Tilhugsunin að fara topplaus út í búð vakti með henni hroll. Hún hefði frekar svelt sig heldur en að láta fólk sjá sig þannig. Síðan Kolbrún missti hárið eru nú lið- in þrjátíu ár. Hún hefur gengið á milli lækna i von um að eitthvað væri hægt að gera fyrir hana. Hún hefur reynt hormónasprautur, bætiefnakúra, gikt- arlampageisla og allt sem nöfnum tjáir að nefna en allt kom fyrir ekki. Það var ekki fyrr en Kolbrún frétti af leysigeisla- ineðferðinni í Heilsulínunni að hún sá iyrir endann á þessari píslargöngu. „Ég ákvað að reyna alla möguleika til hlítar og sjá hvað geislarnir gerðu mér. Ég liafði allt að vinna en engu að tapa og hef svo sannarlega ekki keypt köttinn í sekknum hér,“ sagði Kolbrún um leið og hún sýndi mér nýju hárin með miklu stolti. Yfir allan kollinn var kominn fin- gerður hárvöxtur. Þau hár, sem höfðu vaxið mest, voru orðin fjórir til fimm sentímetrar en „nýgræðingurinn" niðri við hársræturnar var styttri, um það bil einn til tveir sentímetrar. „Eg hefði aldr- ei getað trúað því að þetta ætti eftir að koma fyrir mig. í fyrsta skipti í þrjátíu ár get ég greitt mér eins og almennileg manneskja," sagði hún og mundaði greiðuna kampakát og brosmild. Kolbrún er búin að fara ellefu sinnum i Heilsulínuna og segir að það sé ekki einungis hárið sem dafni vel heldur sé sálin óðum að gróa. Hér sannast þó einu sinni enn að Róm var ekki byggð a einum degi. Þegar Kolbrún var beðin um leyfi til að taka myndir af árangrin- um fórnaði hún höndum og sagðist ekki yera reiðubúin að sýna sitt rétta andlit. Aratuga gömul sár eru lengi að gróa. Þessi vandamál eru ekki jafnviðkvæm hjá öllum. Karlmaður, sem er í meðferð í Heilsulínunni, gaf sig fram til að hægt vrði að styðja þetta mál með myndum og eyða hleypidómum. Hann hefur farið þrisvar sinnum í geislana og tala mynd- irnar sínu máli um árangurinn. 8 VIKAN 31. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.