Vikan


Vikan - 30.07.1987, Síða 30

Vikan - 30.07.1987, Síða 30
Vikan — popp Hér eru nokkrir punktar um þessa bandarísku stúlku sem hefur slegið í gegn í Bretlandi Áður en hún gerðist söng- kona læröi hún dans í Manhattans's High School for Performing Arts en áður en hún sneri sér alfarió að dansinum fann hún að söng- urinn átti betur við hana. Helstu fyrirmyndir hennar í tónlisteru Lou Reed, Peter Gabriel og Kate Bush. Fyrsta lag hennar, sem varð vinsælt að einhverju ráði, var Marline on the Wall, einnig varð nokkuð vinsælt lagið Left of Center sem var víst notað í myndinnni Pretty in Pink. Margir muna sjálfsagt eftir henni úr laginu In a Lonely Place sem hún söng með hljómsveitinni Smithereen sem er mörgum íslendingn- um að góðu kunn. Nýja breiðskífan hennar, Solitude Standing, hefur hlotið nokkuð góða sölu og hefursmáskífulag hennar, Luka, líka selst nokkuð vel. 30 VIK A N 31. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.