Vikan


Vikan - 30.07.1987, Side 33

Vikan - 30.07.1987, Side 33
GLASAGLAMUR OG DRAUGAR Viðtal við Sigríði Bemteinsdóttur söngkonu Hún ólst upp í Breiðholtinu meðan hverfið var að byggjast upp, ein af sjö systkinum, reyndar miðjubarnið. Þrjú eru eldri og þrjú yngri. Á þessum tíma voru Breiðholtsvillingarnir umtalaðir en Sigga segist ekki hafa verið ein af þeim. Að visu tók hún stundum þátt í götu- striðum sem blossuðu upp öðru hverju. Þá slógust krakkarnir úr Stekkjunum og Bökkunum með grjóti og spýtum. Sigga er ekki hávaxin og ekki var hún stærri á þessum tíma en það bjargaðist þar sem hún var undir verndarvæng stóra bróður síns. / 31. TBL VIKAN 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.