Vikan


Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 53

Vikan - 30.07.1987, Qupperneq 53
sem gerð var á tilraunastofu. Meðal annarra orða, þá fékk ég líka afsökunarbeiðni frá honunt vegna þess hve kuldalega hann tók mér þegar ég heimsótti hann. Hann gaf mér samt sem áður leyfí til að gera það sem ég þurfti að gera, þar á meðal að rannsaka ákveðið svefnherbergi í húsinu. Eg held að Humphrey frændi yðar sé í jafnmikilli ónáð hjá frænda sínum og þér voruð. Munurinn er fyrst og fremst sá að hann á það svo sannar- lega skilið." Gina kinkaði kolli hugsandi: „Eg þóttist vita að Humphrey væri valdur að hvarfi stjak- ans," sagði hún, ,,en ég skil ekki með nokkru móti hvernig hann fór að því." „Þér könnuðuð ekki málið niður í kjöl- inn,“ sagði Fen. „Það kannaði enginn neitt niður í kjölinn. Til dæntis furðaði enginn sig á því hversu greinilegt farið eftir kertastjakann í rykinu á arinhillunni var. Það kontu í raun ekki nema tvær lausnir til greina, annars vegar að til væri annar lyk- ill og hins vegar að Humphrey frændi yðar hefði stolið kertastjakanum áður en hann fór með afa sínum í siglinguna. Ég reikna með að hann hafi veðsett hann til að verða sér úti um skotsilfur og hugsað sér að leysa hann út síðar og koma honum aftur á sinn stað. Honum hefur þvi án efa brugðið illilega í brún þegar tveir aðilar báðu um leyfi til að skoða herbergin sem aðeins hann og afi hans höfðu gengið um síðan þeirn var lokað. Hann gat tekið áhættuna með yður. þér þurftuð aðeins að skoða ytra herbergið. en það var annað mál með Challis. Afi yðar hafði bent honum sérstaklega á kertastjakana þannig að það hlaut að koma í Ijós að annar þeirra var horfinn. Rykið á arinhillunni sýndi að nokkuð \ar umliðið frá því honum hafði verið stolið. Þér sjáið nú vænlanlega h\að það var sem Humphrey gerði. Meðan Challis lék sér að spiladósinni í ytra herberginu fór Humphrey inn í innra hcrbcrgið þar sem hann hafði nægan líma til að þurrka rykið af þcim enda arinhillunnar sem stolni kertastjakinn hafði staðið á. selja þann sem cflir var í staðinn og blása ryklagi yfir alll saman nteð gúmmí- túðunni sem hann notar til að úða á sig rakpúðri. Túðuna hal'ði liann fyllt með ryki úr ryksugunni og síðan kom hann kertastjak- anum aftur fyrir á sinum slað. Ég fann gúmmítúðuna í rannsóknarleið- angri minum um herbcrgi frænda yðar cn þá var hann búinn að þvo hana og fylla á n\ með rakpúðri. Með þessu sannaði ég þó að svona túða var til i fórum lians og ég lagði vandlega á minnið hvaða legund af rakpúðri hann notaði. .. Það var heppni að hann hafði ekki cnn haft tækifæri til að þurrka af því að næst scndi ég rykið af endanum á arinhillunni á rann- sóknarstofu til efnagreiningar ásaml sýnis- horni annars staðar af hillunni. Ryksýtiis- hornin reyndust gerólík en það var vísindalega ómögulegt nema cilthvað hefði verið fiktað við annað þeirra og svona til að allt kæmi heim og saman þá fundust leifar af rakpúðri í öðru sýnishorninu." Fen brosti: „Eruð þér nú ánægðar, ungfrú?" „En hvernig?" „Það er fátt auðveldara," sagði Fen og skríkti. „Það er meira að segja óþarfi að verða sér úti um annan lykil til að stela kertastjakan- um.“ Hann hnyklaði brýnnar. „Það er hins vegar erfiðara að sanna nokkuð. Jæja, það eru helm- ings líkur, býst ég við. Ég ætla að fara og ræða við frænda yðar um þctta mál. Ég þekki liann lítillega... Látum okkur nú sjá. Þér eigið að koma í einkatíma til mín eftir viku. ekki satl? Ég ætti að hafa einhverjar fréttir handa yður þá." Það var reyndar Gina sem hafði fréttir að færa þegar þau hittust að viku liðinni. Hún beinlínis geislaði af gleði: „Ég fékk bréf frá afa i morgun. Hann bað mig afsökunar og bauð mér að koma og dveljast hjá sér við fyrsta tækifæri. En hann útskýrir ekki hvers vegna..." „Mér segir svo hugur að orsakarinnar sé að leita i bréfi sent hann fékk frá mér og því fylgdu niðurstöður visindalegrar athugunar ekkert hafði verið átt við læsinguna á her- bergjunum, það hafði ég sjálf athugað áður en ég opnaði herbergið. Það var enginn möguleiki á því að einhver þeirra þriggja hefði getað falið stjakann inni á sér vegna þess hve stór hann er.” Gina roðnaði litillega: „Þérsjáið nú í hvern- ig stöðu ég er. Afi vildi ekki einu sinni tala við mig. Hann sneri sér bara undan og sagð- ist ekki vera til viðræðu um þetta en undir þessum kringumstæðum væri líklega betra að ég dveldist ekki lengur í húsum hans. Unt kvöldið hafði ég tekið saman föggur mínar og hélt heim á leið. Að sjálfsögðu verð ég ekki kærð." sagði Gina að lokum. „en það skiplir ekki máli því ég stal ekki stjakanum. herra prófessor." Fen hugsaði sig um nokkra stund. Síðan sagði hann: „Ef við gerum ráð fyrir því að þér séuð saklaus og ekki hafi verið hægt að ná lyklinum frá yður rneðan hann var í yðar vörslu og Challis sé heiðarlegur þá er aðeins um tvo möguleika að ræða, annaðhvort frænda yðar eða afa." 31. TBL VIKAN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.