Vikan


Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 19

Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 19
HAHIÍYRÐIR íjólubl., síðan munstur I og eftir það 11 cm rautt. Vasi er vinstra megin á framstk. Prj. 24 lykkjur frá byrjun og 8 L prj. með öðrum lit. Haldið áfram með rauðu 1 cm, þá er bolnum skipt til helminga eða á framstk. 81 L og 80 á bakstk. (Stykkin eru prjónuð fram og aftur, hvort fyrir sig.) Framstykki: Prjónið með rauðu slétt þar til handvegur mælist 10 cm. Þá munstur II, eftir það 1 umf. grænt. Háismál: Haldið áfram með grænt og setj- ið 20 miðlykkjur á prjón og fellið af í ann- arri hverri umferð: 1X6, 1x4, 1X2 L. Prjónið þar til bolur mælist 50 cm. Lykkj- ur á öxlum geymist. Bakstykki: Prjónið 2 cm rautt, þá munst- ur III. Prjónið saman á öxlum þannig: Leggið réttu á móti réttu og prjónið saman 1 lykkju af hvoru stykki með grænu og fell- ið af um leið. Kragi: Takið upp á hringprj. nr. 4'/2 u.þ.b. 90 lykkjur með grænu og prj. 1 sl. og 1 br., 2 cm grænt, 6 cm fjólubl., 2 cm grænt. Finnið þá miðlykkju að framan og prj. fram og til baka 4 cm grátt svo rendur grænt, fjólubl. og grátt til skiptis þar til allur krag- inn mælist 27 cm. í>á er hann saumaður niður þar sem skipt var og prj. fram og til baka. Vinstri ermi: Takið upp 63 lykkjur með íjólubláu í vinstri handv. á prj. nr. 5 og prjónið munstur II, þar á eftir 9 cm grænt. Prjónið munstur IV og takið jafhffamt úr í byrjun og enda prjóns 1 lykkju með u.þ.b. 2 cm millibili alls 9 sinnum, jafnið þá lykkjunum í 32 og prj. 5 cm stroff á prj. nr. 4>/2. (Eftir munstur IV er einlitt fjólubi.) Hægri ermi: Prj. upp í handv. eins og á vinstri ermi (takið eins úr). Fyrst 2 cm rautt, svo munstur V, þá 7 cm rautt og að lokum munstur I og stroff eins og á bolnum, það styttra. Vasi á bol: Takið þráðinn úr og setjið lykkjurnar á prj. nr. 4'/2, íjólubl. Prjónið fyrst lykkjurnar sem eru „ofar“, 14 cm slétt og haflð þær á röngunni. Takið svo „neðri“ lykkjurnar og prjónið saman, 1 lykkja af innra stykki og 1 lykkja af þeim sem teknar voru seinna. Prjónið þannig að vasinn sé innan í peysunni á röngunni. Prjónið 1 sL, 1 br. 2 cm með fjólubl. og setjið yfir vasa- opið. Saumið niður í hliðunum og hliðarn- ar saman á innra stykki. o O X O O O O o o X O O O O o o X O O O O O O X O O O O o o X O O O O O O X O O O O o o X O O O O O O X O O O O o X X X O O O O X X X O O O o o X X X O O O O X X X O O o o o X X X O O O o X X X O o o O O X X X O O O O X X X X o O O O X X X O O O O X X X X O O O O X X X O O O O X o o X X X X O O O X X X X O o X X X X O O O X X X X O O X X X X O O O X X X X O O O X X X O O O X X X X O O O X X X O O O X X X X O O O X X X O O O X X X X O O O X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X X X O X X X X Munstur I O = rautt X = fjólublátt X X X X — — — X X X X - - - - X X X X - - - X X X X - - - - X X X X — - - X X X X - - - - X X X X - - - X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Munstur II — = grænt X = fjólublátt Munstur III • = grátt — = grænt X X X X ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ X X X X ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Munstur IV ■ = blátt — = grænt X = fjólubl. + + + O o o o + + + o o o o + + o o o o + + + o o o o + + o o o o + + + o o o o + + o o o o + + + o o o o + + + o o o + + + o o o o + + + o o o + + + o o o o + + + o o o + + + o o o o + + + o o o + + + o o o o + + + o o o o + + o o o o + + + o o o o + + o o o o + + + o o o o + + + + o o o o + + + o o o o + + + + o o o o + + + o o o o o + + + o o o o + + + o o o o o + + + o o o o + + + o o o o O + + + o o o o + + + o o o O o + + + o o o o + + + + o O o o + + + o o o 0 + + + + O o o o + + + o o o o + + + + o o o o + + + o o o o Munstur V O = rautt + = svart 20. TBL.1989 VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.