Vikan


Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 47

Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 47
VIKAN, Pósturinn, Háaleitisbraut 1. Pósthólf 5344,105 Reykjavík posTURinn 5000 nemendur ffrá 37 löndum „Vonast til að sjá sem flesta íslendinga hér sem fyrst,“ skrifar Hulda Sigfúsdóttir Kæri póstur! Ég hef tekið eftir því í gegn- um árin að fólk hefur oft sam- band við þig í leit að skóla er- lendis. Þess vegna datt mér í hug að senda þér heimilisfang skólans sem ég er í. í skólanum eru um 5000 nemendur ffá 37 löndum og alltaf eru fleiri að bætast við. Hér er boðið upp á fleiri en 30 námsbrautir - allt frá bifvéla- og rafvirkjun upp í hótel- og veitingarekstur og ferðaþjón- ustu. Námstími hér er tvö ár og að námi loknu hefur nemandi öðlast „Associate degree“. Mikið er lagt upp úr að nem- endur læri af reynslunni, þó kennslan fari samt að mestu leyti fram í kennslustofum. Ég sendi hér lista yfir allar brautirnar sem hægt er að taka hérna og vona að þessar upp- lýsingar verði einhverjum að gagni. Business Technologies — Accounting — Business Management — Culinary Arts — Financial Management — Health Facility Management — Hotel/Restaurant Management — Microcomputer Specialist — Secretarial Science — Telemarketing — Travel and Tourism Engineering Technologies — Automotive Service Management — Broadcast Engineering — Ceramic Engineering — Computer Science — Compressed Natural Gas (CNG) — Drafting and Design — Electronic Engineering — Heat Processing — Microcomputer Electronics — Oilwell Drilling and Production — Telecommunications Health Career Technologies — Dietetic — Emergency Medical — Fire and Emergency Services — Fitness Leader — Medical Assistant — Medical Record — Nursing Level I (P.N.) — Nursing Lei'el II (A.D.) Eins og hann vilji mig ekki á virkum dögum Elsku póstur! Ég er í ástarvandræðum eins og svo margir aðrir. Þannig er mál með vexti að ég er með strák sem við skulum kalla X. Ég var búin að vera hrifin af honum lengi áður. Jæja en það er kannski annað mál. Núna er ég búin að vera með honum í mánuð og ég hef sofið hjá honum tvisvar. Mér líður alltaf vel þegar ég er svona nálægt honum, en mér flnnst bara eins og hann vilji mig ekki á virkum dögum. Þá er ég alltaf að hugsa um það hvort hann sé að nota mig eða hvort hann sé svona feiminn. Ég bið þig, elsku póstur, að hjálpa mér. Kær kveðja, 1x2 Það er erfitt jyrir póstinn að hjálpa pér af pví pú gefur svo litlar upplýsingar um ykkur bœði. Hvað eruð pið t.d. gömul? Hvers vegna finnst pér hatm ekki vilja pig á virkum dögum? En svona af bréfinu að dœma pá eruð þið líklega í yngri kantinum og þá er ekki ólíklegt að hann sé feiminn og viti ekki almennilega hvemig hann á að komafram við þig. Gefðu honum dálítinn tímaþá battia samskiptin vottandi, eti þau gera það áreiðanlega ekki ef þið gerið ekkert annað sam- an en sofa satnan. Best er að kynnast vel setn vinir og gera ýmislegt saman sem vinir, s.s. fara satnan í bíó, keilu, út að borða, gönguferðir, hotfa á sjónvatpið o.s.frv. áðw en þið sofið saman. Þá hefur ykkur kannski tekist að byggja upp samband setn byggir á því að ykkur þykir gott að vera sam- an ogþannig satnbandi er erf- iðara að slíta, heldur en því sem byggir eingöngu á því að sofa saman. Mundu það nœst ef upp úr þessu slitnar. Natura! Resources Technologies - Forestry - Interpretive Setvices - NPS Seasonal Ranger Traning - Recreation and Witdlife - SawtniWLumber Grading - Tirnber Harvesting/Tree Care Public Service Technologies - Coirectiotis - National Ranger Training - Police Science Other Areas - Evening Division and Continuing Education - Financial Aid Guide - Non-Traditional Education - College Catalog Langi einhvern að vita meira um skólann þá er bara að skrifa til: Hocking Technical College, Room 142 3301 Hocking Parkway c/o Hulda Sigfúsdóttir Nelsonville OH 45764 USA Skrifa má hvort sem er á ís- lensku eða ensku. Vonast til að sjá sem flesta íslendinga hér sem fyrst. Hulda Sigfiísdóttir 2 f C7 c in m c 30 Finnið 6 villur eða fleiri á milli mynda. ■jbiuba bu9>js '9 'iumiu J8 uu!||!iu8>is '9 'JBjuba Q!QB|q6EQ y 'jsja -njQO J8 uuunwj8>|SBdwB-i e UBQ!8jq rns u!p|ofjB66n|0 z iwa JQ QIIQILUJS ‘V 20. TBL 1989 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.