Vikan


Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 28

Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 28
VIKAH A STAÐMUh Vikan skoðar glœsilega tískusýningu í hjarta Parísar Vikan og Cardin buðu mæðgun- um Kolbrúnu og Ágústu á tísku- sýningu í París, en þær unnu ferð þangað í skafmiðalcik Vikunnar á dögunum. Jerome Palladin leiddi þær i allan sannleika um nýjustu tiskuna. Filmurnar hrukku upp úr vélum Ijósmyndar- anna eins og brauð úr brauðrist og í hvert skipti sem einhver sýningar- stúlknanna sveiflaði sér var eins og margar hríðskotabyss- ur væru í gangi. Atgangur ljósmyndaranna var með ólík- indum og þeir skiptu mörgum tugum á tískusýningu Pierre Cardin í einu frægasta tísku- húsi Parísar. Hver filman af annarri rann í gegnum vélar ljósmyndaranna, sem stóðu undir sýningarsviðinu. Mynd- irnar, sem þeir smelltu af, hljóta að hafa skipt þúsundum. Vikan blandaði sér í hóp fimm- tíu ljósmyndara og sjónvarps- tökumanna, auk mikilmenna í tískuheiminum, sem skoðuðu það nýjasta frá hönnuðinum Cardin. Hérlendis er Pierre Cardin sjálfsagt þekktastur fyrir ilm- vatnsffamleiðslu en nafn hans hefúr sést á alls kyns varningi í Evrópu, sumir segja meira en góðu hófi gegnir. En hvað sem því líður streyma peningarnir til hans og tískusýningarnar eru liður í að halda merki hans á lofti. Tískusýningin, sem Vik- TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGUR ROGNVALDSSON Grímubúningar lögðu að stórveldi Pierre
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.