Vikan


Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 32

Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 32
5J0NVARP Cally tókst að ná í J.R. Larry Hagman og Cathy Podewell leika brúðarparið hamingjusama. 7T77I7TT— Einn dag framyfir en þú veist það samt með vissu Predictor Stick er einfalt og öruggt þungunar- próf sem þú notar sjálf heima. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja Predictor Stick pakkanum. Ef prufan sýnir bleikan lit þá er barn á leiðinni. Sáraeinfalt og enginn þarf að vita neitt nema þú ein. En því fyrr sem þú veist það, þess betra fyrir barnið. Predictor Stick fæst í apótekum. l ] LYF HF. NÝJA KONAN HANS J.R. í DALLAS Sveitastúlka kemur olíukónginum á kné „Hún er svo frísk og nátt- úruleg og það fellur mér mjög vel í geð,“ segir Larry Hagman um Cathy Pode- well, 25 ára gamla leikkonu frá smábænum Evanston í Illinois I Bandaríkjunum, en Cathy leikur Cally Harp- er í Dallasþáttunum og hún verður nýja eiginkonan hans J.R. í þáttunum. „Það er allt svo ekta við hana,“ heldur Larry áfram. „Auk þess er hún mjög góð leik- kona.“ Cally Harper Ewing á í vand- ræðum með J.R. eins og fyrri konan, Sue Ellen, en sú síðar- nefhda gefur nýju eiginkon- unni ráð um það hvernig hún eigi að koma olíukónginum mikla á kné. Ráðabrugg þeirra tekst eins og þær höfðu ætlast tU. En þegar Cally segir J.R. frá því hvernig hún hafi platað hann bregst hann allt öðruvísi við en þær Sue Ellen áttu von á: „Ég vanmat þig,“ segir hann þegar hann heyrir hvað hún hafði brallað. „Við eigum vel saman.“ Því næst fara þau í róman- tíska brúðkaupsferð um Evr- ópu og með þeim í ferðinni er annað hamingjusamt par, Bobby og April Stevens. Síðar liggur leiðin til Moskvu þar sem ævintýrin bíða þeirra og J.R. verður eftir en Cally fer ein heim til Dallas. „Eftir öll þessi ferðalög er einkalíf mitt Músin sem læðist... á við um Cathy Podewell sem leikur nýju eiginkonuna, Cally. Eiginkonan fyrrverandi, Sue Ellen, og sonurinn John Ross. Saman leika þær Cally og Sue Ellen áJ.R. algjörlega í rúst,“ segir Cathy Podewell hlæjandi. En stutt er síðan leikkonan og innanhúss- arkitektinn Steve Glueck gengu í hjónaband. „Og við erum afar hamingjusöm," segir Cathy, dreymin á svip. í rómantískri brúðkaupsferð í Austurríki hitta brúðhjónin Bobby og vinkonu hans, April Stevens. 32 VIKAN 20. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.