Vikan


Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 30

Vikan - 05.10.1989, Blaðsíða 30
Tæki og tól sjónvarpsstöðva fylltu hvem afkima og öll sæti og útskot vom fúU af forvitnu og ósjaldan frægu fólki. keppast við að koma með nýj- ar hugmyndir en það er fátítt að þær séu beint notadrjúgar, að minnsta kosti eru frægustu sýningarnar aðallega skraut- sýningar. Á þeim sitja oft skraddarar frá öðrum löndum, stela hugmyndum og útfæra þær þannig að ekki sé hægt að rekja þær til tiltekinna merkja. Á fremstu bekkjunum á sýn- ingunni voru helstu gagnrýn- endur tískutímaritanna, að mestum hluta kvenkyns. Marg- ar þeirra páruðu minnisatriði, aðrar teiknuðu upp athygl- isverðustu kjólana. Eldri konur, hlaðnar gullkeðjum, pískruðu saman á sumum bekkjunum og myndarlegir ungir menn voru í fýlgd með sumum. Gott ef þeir gáfú ekki sýningardömunum hýrt auga. Þær voru líka forkunnarfagrar margar hverjar og virðist aust- rænt útlit mjög eiga upp á pall- borðið sem stendur. Bestu tískusýningarstúlk- urnar eru bókaðar margar vik- ur frarn f tímann og koma bæði á vegum Vikunnar. fram á sýningum og sitja fyrir hjá ljósmyndurum. Þær eru á þönum milli tískusýninga sem skipta oft tugum á hverri viku í hjarta Parísar. Þegar Vikan var á ferð voru sýningar hjá fræg- um merkjum daglegur við- burður. Stærstu tískublöðin eftast við hverja sýningu og keppast við að komast yfir upplýsingar um allt það nýj- asta. Frægum leikurum eða öðrum þekktum persónum er oft boðið á sýningarnar til að laða fréttamenn enn ffekar að. Á sýningu Pierre Cardin voru tveir boðsgestir ffá íslandi, mæðgurnar Kolbrún Jónsdótt- ir og Ágústa Steingrímsdóttir. Þær fóru tif Parísar í lúxusferð VIKAN A STAÐNUh 30 VIKAN 20.TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.