Vikan


Vikan - 02.11.1989, Side 10

Vikan - 02.11.1989, Side 10
I I.OKUÐU HERHIíRGl Lj()öubók: plísatK’t Jökujgdótlir BÆKUR ELISABET JOKULSDOTTIR: „Kjarneðlisstjarnfræðingur er titillinn sem ég vildi bera' TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR LJÓSM.: EGILL EGILSSON „Það er ár síðan ég ákvað að helga mig ritstörfum eingöngu og um leið tekur maður þá ákvörðun að vera blankur,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem gaf út sína fyrstu Ijóðabók í vor. Elísabet er þrjátíu og eins árs, þriggja barna móðir og Ijóðabókin Dans í lokuðu herbergi er ekki fyrsta verkið sem hún sendir frá sér. Með bókinni gaf Elísabet út plakat. Fuglinn marglita málaði Frh. á næstu opnu hún á vegg heima hjá sér eitt sinn er hún þurfti að fá útrás. 10 VIKAN 22. TBL 1989

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.