Vikan


Vikan - 02.11.1989, Page 34

Vikan - 02.11.1989, Page 34
DOMSDAGUR: ERTU KVENLEG? Þú hefur nú lokið þessum leik og ert vonandi tilbúin að horfast í augu við sannleikann. Teldu saman stigin sem þú hefur fengið. Með þessu móti getur þú séð í hvaða hópi þú átt heima. Meira en 300 stig: Kvenleiki þinn er mikill og heitur. Pú ert annaðhvort heitfeng „brúnka" eða mergjuð „Ijóska". Pú telst til hinna ómótstœðilegu kvenna sem valda oft miklum usla og eru jafnvel hœttulegar en eru jafnframt óviðjafnanlegar. Pú ýtir undir og leggur áherslu á kvenlega eiginleika þína í statfi sem og í þersónulegu lífi. Stundum er ekki laust við að þú notfœrir þér þessa eiginleika til að ná fram vilja þínum. Minna en 150 stig: Kvenleiki þinn er lítill og máttvana. Pú ert af þeirrigerð kvenna sem leggja áherslu á aðalatriðin en sleþþa auka- eða smáatriðum. Kvenleiki þinn tengist tilfinningalífinu og kernur fram í tilfinninga- legu umróti frekar en að þú leggir mjög mikla áherslu á útlit þitt. Gleymdu því ekki að margir karlmenn hafa eða munu fá það á tilfinninguna að þú sért eins og eldfjall sem sefur en getur alltaf gosið. 151 til 200 stig: Pú lokar þig af eða felur kvenleika þinn. Pú hefur allt til að bera til að láta karlmenn falla unnvörþum fyrir þér en það sem er að er að þú ert of kvíðafull, nákvœm og kröfuhörð og neitar því alltaf að stíga fyrsta skrefið í átt til manna sem þú kynnist. Pú heldur þig alltaf í hœfilegri fjarlœgð. Einhvers konar fordómar búa í þér og þeir koma í veg fyrir að þú gefir þér lausan tauminn. Pað að vera kona merkir ekki að þér sé œtlað það hlutverk að vera uþþ á þunt. Hœttu að látast vera alveg meinlaus. Hœttu að gera þig minna aðlaðandi en þú ert. Komdu út úr þiþarkerlingarskelinni. Þegar þú hefur lœrt að nýta hina kvenlegu eiginleika þína þér í hag muntu geta snúið flestum karlmönnum um fingur þér. Milli 201 og 250 stig: Kvenleiki þinn er volgur. Þú ert stundum kvenleg og stundum ekki, það fer eftir aðstœðum. Þegar þú vilt vera kvenleg eða notfœra þér kvenleika þinn gerirþú það af miklu öryggi. Það vekur oft kvíða og kemur fáti á fólk í kringum þig hve misjöfn þú ert í daglegu fari. Stundum sþillir það jafnvel fyrir þér. Stundum ertu dauf í dálkinn, stundum einþykk, stundum oþinská, eða ögrandi. Pessi ófyrirsjáanlegi leikur þinn gerir það að verkum að fólki reynist mjög erfitt að reikna þig út. Milli 251 og 300 stig: Kvenleiki þinn er skýrt afmarkaður. Kynnist fólk konu af þínu tagi kemst það að raun um að kvenlegt fas er ekki lengur aðeins hugarburð- ur karlmannsins. Sjálfsáncegja þín erfáguð, geislandi, jafnvel ögrandi. Nœrvera þín skaþar á stundum dýrslegt andrúms- loft. Þar sem þú ert þér fullkomlega meðvitandi um þau sterku áhrif sem þú hefur á umhvetfið ertu fullfcer um að notfcera þér þau á réttan hátt, bceði gagnvart kvenfólki og karlmönnum. PER5ÓNULEIKAPRÓF 34 VIKAN 22. TBL1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.