Vikan


Vikan - 02.11.1989, Qupperneq 38

Vikan - 02.11.1989, Qupperneq 38
5MA5AC5A VIRGINÍA McElroy-hjónin voru í gleðinni. Þau bjuggu í tvílyftu húsi, fullu af löngum hvítum sófum og poppmálverkum. Þau elskuðu Bítlana og Rollingana jafnvel enn meir. Þau héldu heljarmikil partí sem aldrei virtust enda. Stundum komu atómskáldið Andy Warhol og fleiri bítnikar í partí þó að þau skipti væru fleiri sem þeir komu ekki. McElroy var nýríkur eftir vel heppnað húsabrask á Long Island og slúðrarar blaðanna upp- lýstu að hann væri áhugasamur safnari abstraktmálverka. Frú McElroy var í stuttu tískunni, fimmtán sentímetrum fyrir ofan hné, klippt eins og drengur öðrum megin og stúlka hinum megin. Enginn hefði trú- að að hún ætti átján ára gamlan son ffá fýrra hjónabandi. Það átti hún samt. Nafn hans var Paul og hann átti að Ijúka stúd- entsprófi í júní. McElroy-hjónin fóru til að vera viðstödd skólaslitin. Þau sváfu út en lögðu af stað um hádegið á græna Jagúarn- um. Þau óku stystu leið. Á leiðinni hugs- uðu þau um hvernig það myndi vera að hafa Paul hjá sér. Síðastliðnum árum hafði hann eytt með föður sínum, sálffæðingi ffá Boston. En nú var hann nýgiftur tuttugu og tveggja ára gömlum tannsmið og nú ætlaði Paul að koma og búa hjá þeim tíma. „Krakkinn fer í taugarnar á satt skal segja," viðurkenndi ffú „Hann er svo fjandi háfleygur." „Kannski hefúr hann McElroy. Hann hafði rétt í þessu vita að Archer-skólinn væri kynin. „Hann verður hvort sem sumar.“ Herra McElroy ók mjög tók beygjurnar af leikni en þau sein fýrir. Þegar þau komu á uppsagnarathöfnin næstum búin. misstu af því að sjá Paul fá verðlaun góða hegðun og önnur fyrir bestu stöðu, en þau sáu þegar honum var prófekírteinið. Hann virtist mjög hár og hörkulegur í svörtu fötunum sínum. „Er þetta Paul?“ hvíslaði lfú McElroy. „Það er víst,“ svaraði McElroy. Á effir var hressing borin fram í garðin- um við hús skólastjórans. McElroy-hjónin kynntu sig fyrir skólastjóranum, hr. Cudlipp, sem óskaði ffúnni til hamingju með að eiga son sem hefði þann ffamúr- skarandi félagsþroska að hann tæki jafhvel ágætiseinkunninni hans ffam. „Við vænt- um mikils af Paul,“ sagði hr. Cudlipp. McElroy-hjónin þökkuðu honum og héldu áffam. Frú McElroy þáði glas af ávaxta- púnsi af smávöxnum nemanda en afþakk- aði smáköku. Þau sáu til Pauls yfir garðinn. Hann stóð þar á tali við föður sinn og tannsmiðinn. Stundarkorni síðar kom Paul yfir til þeirra og hafði í för með sér stóra, „Allt í fína,“ sagði frú McElroy. „Stórkostlegt!" sagði Paul. Andy Warhol og vinir hans komu ekki í artí hjá McElroy-hjónunum næsta sunnu- ag eftir skólaslitin. Samt var þetta geggjað artí. Um svipað leyti og Paul og Virginía omu ffá því að sjá Mary Poppins voru ollingarnir á fóninum og hann hátt illtur. Frú McElroy reyndi einu sinni að oma þeim á gólfið en Paul sagði að sér ndist svona dans barnalegur í meira lagi. irginía flissaði og leit til ffú McElroy. Frú McElroy gerði það upp við sig að henni líkaði vel við Virginíu þrátt fýrir allt. Brátt fór Paul að sofa. Virginía hélt út ffamundir morgun og dansaði sjeik og þess háttar af fúllkominni innlifún, sem þykja mátti furðulegt miðað við sköpulag hennar. Um það bil korter fyrir eitt fékk ffú McElroy hiksta og fór fram í eldhús eftir vatni. Hún heyrði raddir úr vinnukonuherberginu, gætti að og sá Virginíu og hr. McElroy sitja á rúminu og var hún að skoða lófa hans. „Virginía les í lófa,“ útskýrði hann er hann heyrði hikstann á bak við sig. „Hún segir að það séu um það bil að verða straum- hvörf í lífi mínu." Frú McElroy fór affur inn í stofú með vatnsglasið sitt. Þegar partí- ið tók að þynnast uppgötvaði ein af gest- unum að hún hafði týnt gullnælunni sinni. McElroy-hjónin lofúðu að gæta að henni næsta morgun. Næsta morgun leituðu frú McElroy og þvottakonan undir öllum sófum og sneru öllum púðum við. Þær fundu fimmtíukall í smáu, Zippo-kveikjara, tvö glös og lykil, kvenklút og kúlupenna, níu rækjur og naglaþjöl en enga gullnælu. Síðar um daginn, þegar ffú McElroy átti leið um herbergi Virginíu, leit hún niður í hálf- pna skúfifú í snyrtiborðinu og sá gullnælu iggja ofan á afar stórum brjóstahöldum. Við hlið hennar lá safírprjónninn sem hún SMÁSAGA EFTIR CALVIN TOMKINS feita og sveitta stúlku í hvítum skólaslita- kjól. „Gott að þið gátuð komið," sagði Paul og notaði lausu höndina til að kreista lúku ffú McElroy. „Mig langar til að kynna Virg- iníu fyrir ykkur,“ bætti hann við. Virginía var óvenju feit stúlka, með óvenju skemmda húð og átakanlegt bros. Svita- perlur glóðu á efri vör hennar og milli brjóstanna og fitutár vættu augun. Önnur stúlka kom hlaupandi að og þær féllust í faðma og grétu mikið. Paul bað McElroy- hjónin að ganga með sér afsíðis. „Sko,“ sagði hann, „ég hef boðið Virginíu að koma og dvelja hjá okkur í nokkra daga. Það er vandræðaástand heima hjá henni og hún þarfnast mín, í sannleika sagt. Ég vona að ykkur sé sama.“ „Hva, auðvitað," sagði McElroy. „En þér, 36 VIKAN 22. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.