Vikan - 02.11.1989, Síða 49
UMC5LINC5AR 5PYRJA
Sextán ára strák í ísrael lang-
ar að eignast pennavin á ís-
landi. Hann hefur áhuga á pop-
tónlist og tungumálum. Hann
vill skrifast á við jafnaldra sína
og skrifar á ensku.
Ronen Elisar
Modiin 67
Bney-Brak 51406
ISRAEL
Fimmtán ára ísraelskur
strákur óskar eftir pennavin-
um. Hann hefur áhuga á
tónlist, lestri, ljósmyndun,
kvikmyndum, ferðafögum og
sundi.
Tammy Scháfler
7/6 Hakorest st.
Rishon-Le-Zion 75302
ISRAEL
Ég er finnsk stelpa og ég er
búin að vera að reyna að eign-
ast pennavini á íslandi undan-
farin 3-4 ár og ekkert gengið
ennþá. Ég fer að hafda að það
sé ekki mögulegt. En ég ætla
að reyna einu sinni enn. Ég er
24 ára nemandi og hef mikinn
áhuga á íslandi, en áhugamál
mín eru: bréfaskriftir, söfhun á
frímerkjum, póstkortum og
steinum, kvikmyndir, saga,
tónlist og margt fleira.
Eija Putkuri
Tantotorventie 32 B 25
SF-00420 Helsinki
FINLAND
Maður frá Dóminíkanska
lýðvefdinu sem býr í New Jers-
ey óskar eftir pennavini. Hann
er 24 ára og safhar ffímerkjum,
póstkortum og hefur áhuga á
tónlist og tungumálum.
J.P. Morales
RPO 9900 CN 5063,
N. Bronswick NJ 08903
USA
Nemendapennavinaklúbbur í
Indiana býður öllum nemend-
um að senda nafh sitt til þeirra
og birta það ókeypis ef þeir
vilja eignast pennavini:
Lakeland Communications,
Intemational
Student Penfriends,
7430 Antebellum Blvd.,
Fort Wayne, Indiana 46815
USA
Notuð ■
hallæri
Kæri póstur - eða
Sáli allra landsmanna!
Ég er hérna ein sem er alveg
að brjálast. Ég var með strák
nokkrar helgar — í apríl, maí og
smá í júní — og ég hélt að þetta
yrði áframhaldandi samband
en svo varð ekki. Við hættum
þessu og hann byrjaði með
stelpu sem hann hafði verið
með á föstu áður. í>au hættu
saman í seinna skiptið eftir tíu
daga.
Ég var alveg brjáluð en
svona mánuði seinna kemur
hann til mín aftur og við vor-
um saman. Ég fór heim til hans
og svaf þar. Við héldum svo
áfram að vera saman næstu
helgar en í lok september vor-
um við ekki saman og hann
heilsar ekki einu sinni. Ég held
að nú sé það sama að gerast og
síðast. Ég spyr þess vegna: Á ég
að halda áffam að reyna við
hann?
Hann veit að ég er hrifin af
honum en hann vill ekki binda
sig af því að hin stelpan fór svo
illa með hann. Hann vinnur á
kvöldin og er í skóla á dag-
inn svo þetta myndi verða
helgarsamband, sem mér líkar
ágætlega nema ef hann er ekki
með mér þá er ég svo stressuð
yfir því að hann sé þá með ein-
hverri annarri. Það er alltaf
hann sem kemur til mín og svo
er allt búið eftir kvöldið.
Ætti ég að hætta við hann?
Ætli hann sé að nota mig?
Sú notaða
Það má segja að með nafn-
inu, sem þú notar sem undir-
skrift á bréfinu þínu, hafir þú
gefið þér svarið sjálf. Auðvitað
er hann að nota þig og það í
hallœri þegar hin hefur verið
leiðinleg við hann, því líklega
er hann hrifinn af henni og vill
ekki láta hana halda að hann
geti ekki náð sér í aðra þó hún
vilji hann ekki. Hugsaðu að-
eins: Hvemig samband er helg-
arsamband? Hann kemur til
þín og þið sofið saman, svo
ekkert meir. Það er varla hægt
að kalla þetta samband.
Hættu við hann hið snarasta
og ef þú kynnist öðrum sem
vill ekkert annað með þig hafa
en sofa hjá þér geturðu verið
inss um að hann verður eins
við þig: Notar þig í hallæri!
1927?
Halló póstur!
Ég er alveg rosalegur aðdá-
andi hljómsveitarinnar 1927
frá Ástralíu. Mig vantar að fá
svar við nokkrum spurningum
varðandi hljómsveitina og þó
aðallega söngvara hennar. Ég
yrði alveg ofsalega ánægð ef
þið vilduð og gætuð gefið upp-
lýsingar.
1. Hvað heita meðlimirnir í
1927?
2. Hvenær er söngvarinn
feddur?
3. Hafa þeir aðdáendaklúbb,
ef svo er hvert er þá heimilis-
fangið.
Takk kærlega.
N orðlendingur
Forsþrakki hljómsveitarinn-
ar 1927 heitir Garry Frost og
sþi/ar á gítar. Söngvarinn Eric
Weidman sþilar einnig á gítar.
Þá eru James Barton trommu-
leikari og Bill Frost bassaleik-
ari einnig meðlimir 1927.
Varðandi sþumingu þína
nr. 2 þá er söngvarinn Eric
Weidman fæddur 6. aþríl
1964 í Zwalle í Hollandi. Að-
dáendaklúbbur 1927 er:
1927 Ean Club
P.O.Box 477
Rozelle
New South Wales 2039
Australia.
Klúbburinn er ekki rekinn
sem fyrirtæki en ef þú vilt fá
uþþlýsingar um hvað þeirhafa
á boðstólum getur þú skrifað
þeim. Ef þú sendir 5 ástralska
dollara (um það bil 250
krónur) fœrð þú allar uþþlýs-
ingar sem til eru um sveitina.
Einnig er hægt að fá keyþta
hluti sem hvergi annars staðar
er hægt aðfá. Þeir eru seldir á
kostnaðarverði ásamt þökkun-
arkoslnaði.
— É
u
c
u\
m
5C
<
C
JO
Finnið 6 villur eða fleiri á milli mynda.
•luiHiu J0 uujj?f>js ’9 iJjæjs J8 uuu9>ís 'S 'IsjAnjQQ ja ubjjá>ís
p 'isjA njQQ J9 qjj?h '£ 'JBiuba uuBQndQnjoH '2 ujéejpddn rue ujpiQfjB66n|9 *|.
22. TBL 19B9 VIKAN 47