Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 50

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 50
VARIR RAUÐAR ÞRAR - HUGLEIÐING UM VARALITINN ÞÝÐING: ÞÓRDÍS ÁGÚSTSDÓTTIR Koss, sameining, ástríðuhiti - jarð- arber, kokkteilber, krækiber. Blóm í vatni, rós í vasa. Munnur við munn. Varir sem leita vara. Léttur andar- dráttur um kinn og eyra. Óíair byrja ástarlífið á kossaflensi. En hvaða hlutverki gegnir varalitur í þeim efiium? Sumir karlmenn hafe ógeð á lituð- um vörum. Það eru yfirleitt þeir sem íára alltaf varlega, vilja ekki láta á sér bera að óþörfii eða liggur alltaf á. Þeir eru yfirleitt hræddir við ummerki varalitakossa og halda því firam að varaliturinn spilli fyrir erótík- inni. En hvað segir fólk sem er meðmælt varalitnum? Einhvem tíma sagði einhver: Erótískur og fallegur - varaliturinn býður upp á að afldæða varimar. Hver em skilaboð konu sem notar varalit? Kona, sem málar varir sínar, er nægilega ánægð með sjálfa sig til að lita varir sínar af fingralipurð og alúð, nógu kynþokkafull til að gera slíkt með gleði, nógu kvenleg til að viðurkenna kven- leika sinn, nógu mikill leikari til að geta haft gaman af því að skreyta sig með skamm- vinnum roðasteini og nógu brjálæðisleg til að hafia löngun til að koma af stað eldheitum samræðum. Hverjar em þessar konur? Það em konur á borð við Maryline Monroe og Lady Chatt- erley, Claudia Cardinale eða þá Beatrice Dalle í Betty Blue. Að mála varir sínar er Hollywoodlegt. Að mála varir sínar merkir „Ekki snerta mig“; með því að mála varimar er slíkt sagt á dulbúinn hátt — með ástúð, blíðu og ögmn og veldur oft hrolli og magn- leysi. Hver er sá maður sem er nógu vitstola til að láta ekki hrífast af máluðum vömm, nógu brjálæðislegur til að láta ekki hrífast af allri Frh. á næstu opnu. 48 VIKAN 22. TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.