Vikan - 22.03.1990, Qupperneq 64
skýrir að nokkru hvers vegna
ávöxturinn er ekki ræktaður
víða né fluttur víða.
Mangóstín er í laginu líkt og
epli. Að ofan ber hann krans
pappírskenndra grænna bikar-
blaða. Seigt, rauðbrúnt hýðið
fær á sig fjólurauðan blæ þegar
ávöxturinn þroskast. Innan við
hýðið er þykkt lag af möttum,
bleikum kjarna sem
breytir fljótt um lit,
en hann ver bústnar,
rjómahvítar og safaríkar
ávaxtasneiðar. Vanalega
eru flmm óreglulegar
sneiðar í ávextinum og í
sumum þeirra eru flatir
steinar. Dálítið er af
trefjum í ávextinum en
hann er svalandi og
bragðgóður.
Að kaupa ávöxt: Velj-
ið nokkuð mjúkan
ávöxt með hýði sem
ekki sér á. Sé hýðið orð-
ið skemmt skemmir það
ávöxtinn út ffá sér.
Geymið ávöxtinn í ís-
skáp en neytið hans inn-
an fárra daga.
Þegar lychee og ram-
bútan eru þroskaðir á
að nægja að rjúfa hýðið
með fingrunum til að ná
ávextinum út en þar
sem búast má við að
talsvert af safa komi
með er best að hafa skál
undir til að hann fari
ekki til spillis. Skerið
ávextina í bita og fjar-
lægið steina og hýði
sem kynni að hafa orðið
eftir. Þessa safaríku ávexti má
nota með öðrum bragðmild-
um ávöxtum í ávaxtasalat, í
hefðbundna súr-sæta kín-
verska kjúklinga- eða andarétti
eða í aðra kryddrétti. Lychee
fest einnig niðursoðið.
Mangóstín ætti einnig að
vera hægt að opna með fingr-
nesíu, Mið-Ameríku og á Sri
Lanka. Það sem einkennir
þennan ávöxt eru mjúkir,
rauðbrúnir angar sem þekja
mjúkt, leðurkennt hýðið. Ram-
bútan er heldur stærri ávöxtur
en lychee.
Að velja ávöxt: Kaupið að-
eins ávexti sem eru ferskir,
þéttir í sér og heilir.
Lychee, rambútan og mangóstín eru bragðmildir ávextir.
strekkt og heilt og gefa aðeins
eftir þegar þrýst er á það.
Borðið alla þessa ávexti fljót-
lega eftir að þeir eru keyptir.
RAMBÚTAN (nephelium lap-
aceum) líkist litlu, loðnu dýri
úr fjarlægð. Ávöxturinn er
ræktaður í Malaysíu, Indó-
MANGÓSTÍN (garcinia mon-
gostana) er ekki ósvipaður
ávöxtur og lychee en þeir eru
þó ekkert skyldir. Ávöxturinn
kemur frá Malaysíu en vex um
alla Suðaustur-Asíu og í Vest-
ur-Indíum. Það tekur trén, sem
bera mangóstín-ávöxtinn, 15
ár að ná fullum þroska - sem
í verslunum sjást oft skrítnir og framandi
ávextir sem fæstir þora að kaupa nema þeir
sem þekkja. Hér á eftir fer lýsing á þrem
framandi ávöxtum sem ætti að gera það að
verkum að fleiri þori að kynna sér þessa
safaríku og bragðmildu austrænu ávexti.
Lychee, rambútan og
mangóstín gefa ávaxta-
skálinni framandi og
lokkandi yflrbragð, sér-
staklega yflr dimmustu
vetrarmánuðina. Oft eru
þessir ávextir flokkaðir
saman vegna austræns
uppruna þeirra en
mangóstín er af gutti-
ferae-ætt og hinir af
sapindaceae-fjölskyid-
unni.
LYCHEE (litchi chin-
ensis, sem er líka þekkt
sem lichees eða litchis)
eru algengastir. Þeir
hafa verið ræktaðir í
Kína í meira en 2000 ár
og þar er litið á þá sem
tákn um rómantík. Nú
eru þessir ávextir rækt-
aðir á Madagaskar, í
Bandaríkjunum, Suður-
Afríku og í Austurlönd-
um.
Þetta eru sporöskju-
lagaðir, um 2,5—4 cm
langir ávextir og ferskir
hafa þeir um sig þunnt,
stökkt, hnúðótt, bleik-
brúnt hýði. Innan í því
er perluhvítur, gljáandi ávöxt-
ur, svipaður stóru vínberi,
utan um sléttan, brúnan stein.
Ávöxturinn er þéttur í sér og
dálítið hlaupkenndur, ilmar
vel og er bragðmikill.
Að velja ávöxt: Leitið að
ávexti sem er ferskur, stinnur
og sér ekki á. Hýðið á að vera
62 VIKAN 6. TBL. 1990