Vikan


Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 34

Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 34
Frá þessum flóttamannabúðum í Ystad var á annað hundrað manns sent til baka til Póllands 23. mars. Þessi fjórtán ára drengur frá írak varð einn eftir. Hann sagðist hafa lagt einsamall upp í hina löngu ferð frá Irak í gegnum, Sýrl.and og áfram gegnum Pólland til Svíþjóðar. Foreldrar hans höfðu verið myrtir og hann ætlaði til frænda síns í Malmö, eina ættingjans sem hann átti eftir. O oo oo Z O < O c^. Q o O ÁTAKANLEG SJÓN AÐ SJÁ LÖGREGLU- ÞJÓNA BERA ÚT GRÁTANDIFÓLK VANDAMÁL FLÓTTAMANNA í HEIMINUM ERU ÓGNVEKJANDI. í SVÍÞJÓÐ G/ETIR NÚ VAXANDI ANDSTÖÐU VIÐ AUKINN FLÓTTA- MANNASTRAUM TIL LANDSINS. VANDAMÁLIÐ ER HREINLEGA OF STÓRT OG ÓVIÐRÁÐANLEGT. GUNNAR JÓNSSON ER UNGUR HAFNFIRÐINGUR SEM STARFAR SEM LJÓSMYNDARI í SVÍÞJÓÐ. HANN HEFUR MEÐAL ANNARS TEKIÐ MYNDIR OG SKRIFAÐ GREINAR UM VANDAMÁL FLÓTTA- MANNA í S/ENSK BLÖÐ. GUNNAR SKRIFAÐI GREIN UM FALL BERLÍN- ARMÚRSINS í 26. TBL. VIKUNNAR Á SÍÐASTA ÁRI EN HANN HEIM- SÓHI ÞÁ BERLÍN. EFTIRFARANDI GREIN ÁSAMT MYNDUM HEFUR GUNNAR UNNIÐ FYRIR VIKUNA UM FLÓTTAMANNA- VANDAMÁLIÐ í SVÍÞJÓÐ. Óeinkennisklæddur lögreglumaöur frá Ystad kom í bílaleigubíl til að sækja kúrdiska fjöi- skyldu. Hann sagði fólkinu að hann ætti að flytja það í aðrar flótamannabúðir en þess í stað var það sent til baka til Póllands. Um þessar mundir er fjöldi flóttamanna í heiminum um þaö bii fimmtán milljónir og hefur tvö- faldast síöan 1980. Bara í Svíþjóð sóttu rúmlega þrjátíu þúsund flóttamenn um hæli á síðasta ári en Svíþjóö er eitt þeirra landa sem hafa allt frá seinni heimsstyrjöldinni tekið á móti miklum fjölda flótta- manna. ( stríðslok voru tæplega tvö hundruð þúsund flóttamenn i Svíþjóð en þá voru Norður- landabúar og fólk frá Eystra- saltslöndunum í meirihluta. iðnaðaruppbyggingin var ör í landinu og þörfin fyrir vinnuafli mikil svo þangað streymdi fólk sem var á flótta undan at- vinnuleysi, harðstjórn og hern- aðarátökum í heimalöndum sínum. Hámarki náði straum- urinn á miðjum áttunda ára- tugnum en þá fengu um það Frh. á næstu opnu 34 VIKAN 10.TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.