Vikan


Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 36

Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 36
bil fjörutíu þúsund flóttamenn landvistarleyfi á ári. Á síðustu árum hefur inn- flutningur Evrópubúa minnkað mikið en vegna hernaðarátaka í til dæmis Mið-Austurlöndum, Suður-Ameríku, Suðaustur- Asíu og Afríku hefur flóttafólki frá þessum heimshlutum fjölg- að stórlega. f samvinnu við flóttamanna- stofnun Sameinuöu þjóðanna koma 1250 flóttamenn á ári til Svíþjóðar. Það er hinn svokall- aði flóttamannakvóti. Þar fyrir utan koma mörg þúsund manns á eigin spýtur og sækja um pólitískt hæli við komunatil landsins. Hingað til hafa flestir þeirra fengið þar griðastað, ýmist sem flóttamenn eða af mannúðarástæðum. Stutt heimsókn í Svíþjóð. Kúrdiskar fjölskyldur við lögreglustöðina í Ystad. Þau voru send til baka samdægurs. Hjónin lengst til hægri á myndinni höfðu flúið með fimm börn frá heimili sínu í Nusaybin í Kúrdistan en þar hafði hann unnið sem verkfræðingur. Fióttamenn mótmæla við þinghúsið í Stokkhólmi. Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1951. Þar segir í lauslegri þýð- ingu: „Flóttamaður telst sá vera sem er staddur utan þess lands sem hann er ríkisborgari í vegna þess að hann hefur gildar ástæður til að óttast of- sóknir vegna kynþáttar síns, þjóðernis eða þjóðfélagshóps eða vegna trúarlegrar eða pól- itískrar sannfæringar sinnar og getur ekki eða vill ekki vegna ótta síns njóta verndar þess lands." Áður höföu margir sem komu til Svíþjóðar flúið af öðr- um ástæðum til dæmis vegna herskyldu eða aö þeir eða fjöl- skyldur þeirra höfðu orðið iila úti í stríðsátökum í heima- byggð sinni. Þegar nýju reglurnar gengu í gildi voru rúmlega átján þús- und flóttamenn [ landinu sem biðu eftir afgreiðslu á umsókn- um um landvistarleyfi. Margir Þann 14. desember síðast- liðinn gengu í gildi nýjar reglur um flóttamenn í Svíþjóð þann- ig að nú eiga aðeins þeir rétt á hæli ( landinu sem falla undir skilgreiningu Genfarsáttmála Á nýársdag leituðu hundruð flóttamanna skjóls í sænskum kirkjum þegar átti að vísa þeim úr landi. Myndin hér til hliðar var tekin er til óeirða kom á mótmælafundi i Stokkhólmi 31. mars síðastliðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.