Vikan


Vikan - 17.05.1990, Page 36

Vikan - 17.05.1990, Page 36
bil fjörutíu þúsund flóttamenn landvistarleyfi á ári. Á síðustu árum hefur inn- flutningur Evrópubúa minnkað mikið en vegna hernaðarátaka í til dæmis Mið-Austurlöndum, Suður-Ameríku, Suðaustur- Asíu og Afríku hefur flóttafólki frá þessum heimshlutum fjölg- að stórlega. f samvinnu við flóttamanna- stofnun Sameinuöu þjóðanna koma 1250 flóttamenn á ári til Svíþjóðar. Það er hinn svokall- aði flóttamannakvóti. Þar fyrir utan koma mörg þúsund manns á eigin spýtur og sækja um pólitískt hæli við komunatil landsins. Hingað til hafa flestir þeirra fengið þar griðastað, ýmist sem flóttamenn eða af mannúðarástæðum. Stutt heimsókn í Svíþjóð. Kúrdiskar fjölskyldur við lögreglustöðina í Ystad. Þau voru send til baka samdægurs. Hjónin lengst til hægri á myndinni höfðu flúið með fimm börn frá heimili sínu í Nusaybin í Kúrdistan en þar hafði hann unnið sem verkfræðingur. Fióttamenn mótmæla við þinghúsið í Stokkhólmi. Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1951. Þar segir í lauslegri þýð- ingu: „Flóttamaður telst sá vera sem er staddur utan þess lands sem hann er ríkisborgari í vegna þess að hann hefur gildar ástæður til að óttast of- sóknir vegna kynþáttar síns, þjóðernis eða þjóðfélagshóps eða vegna trúarlegrar eða pól- itískrar sannfæringar sinnar og getur ekki eða vill ekki vegna ótta síns njóta verndar þess lands." Áður höföu margir sem komu til Svíþjóðar flúið af öðr- um ástæðum til dæmis vegna herskyldu eða aö þeir eða fjöl- skyldur þeirra höfðu orðið iila úti í stríðsátökum í heima- byggð sinni. Þegar nýju reglurnar gengu í gildi voru rúmlega átján þús- und flóttamenn [ landinu sem biðu eftir afgreiðslu á umsókn- um um landvistarleyfi. Margir Þann 14. desember síðast- liðinn gengu í gildi nýjar reglur um flóttamenn í Svíþjóð þann- ig að nú eiga aðeins þeir rétt á hæli ( landinu sem falla undir skilgreiningu Genfarsáttmála Á nýársdag leituðu hundruð flóttamanna skjóls í sænskum kirkjum þegar átti að vísa þeim úr landi. Myndin hér til hliðar var tekin er til óeirða kom á mótmælafundi i Stokkhólmi 31. mars síðastliðinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.