Vikan


Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 49

Vikan - 17.05.1990, Blaðsíða 49
svo sem allt í lagi meö mig ef ég léti þetta hel- víti framan í mér fara. Ég tók hana á orðinu og daginn eftir geröi ég þá óperasjón sem til þurfti og fjarlægði þessa grósku úr andlitinu. Ég verð að játa að það varð mér til mikils happs því eft- ir það má segja að vinkvennahópur minn hafi yngst um tiu ár.“ EINTAL HEIMSKUNNAR - Hvað er að frétta af ritstörfum þínum? „Ég hef verið að þýða við annan mann, Trausta Ásmundsson menntaskólakennara á Akureyri, og semja formála og skýringar við mjög skemmtilegt rit á latínu sem heitir Lof heimskunnar og er það gert fyrir Hið íslenska bókmenntafélag og tilheyrir Lærdómsritaröð- inni. Það er eftir mjög glettinn guðsmann, Rasmus frá Rotterdam. Hann var einn fyrsti evrópski húmanistinn. Auk þess að vera guðs- maður og húmanisti var hann einnig mikill húmoristi. í þessari bók, sem ég hef mikið dá- læti á, lætur hann heimskuna vera á eintali frá upphafi til enda. Þar kvartar hún yfir því hve menn sýni henni lítinn skilning og þakki henni lítið fyrir hennar þátt í þeirra gjörðum þrátt fyrir að hún sé ráðandi í flestöllu sem þeir gera. Það má segja að þessi bók sé gróf úttekt á brölti mannanna og smæð þeirra í alheimin- um. Ég er með aðra bók í vinnslu og fjallar hún um norræn áhrif á hugmyndafræði nasismans. Þýskir norrænufræðingar á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar stúderuðu (slendinga- sögurnar og túlkuðu þennan gamla bók- menntaarf okkar sér í hag. Þeir notuðu hann á dögum Þriðja ríkisins til að brýna fyrir Þjóðverj- um ágæti germana og aría. Þetta verður mikil bók og brautryðjendastarf á þessu sviði þar sem ekki hefur verið skrifað neitt heillegt um þetta efni áður. Verkið byggist á þriggja ára rannsóknarvinnu minni. Það er stefnt að því að sú bók komi út seinni hluta þessa árs.“ MIKILL BÓHEM - Hvað er framundan? „Ég er á förum tll Þýskalands og mun búa í Hamborg því mín ektakvinna er komin þar í nám. Ég reikna með að starfa fyrir fjölmiðlana úti, þýska og íslenska útvarpið og íslenska sjónvarpið. Einnig mun ég að öllum líkindum halda áfram að vinna að landkynningu þarytra en ég hef starfað mikið að þeim málum undan- farin ár. Ég hef ferðast vítt og breitt um hinn þýskumælandi heim á vegum ýmissa aðila og haldið fyrirlestra um ísland. Ég á ekki von á því að ég setjist alfarið að, hvorki í Þýskalandi né á íslandi. Ég geri ráð fyrir að ég muni verða með annan fótinn hér vegna starfs míns fyrir íslenska sjónvarpið, ásamt ritstörfunum. Einn- ig vil ég ekki missa tengslin við ættingja, vini og kunningja hér heima. Ég hef alltaf verið mikill bóhem í mér og á bágt með að vera lengi á hverjum stað. Hvað þá að kaupa mér íbúð, því þá fyndist mér ég vera að festast á viðkomandi stað og er það einhver hræðilegasta tilfinning sem ég veit um. Ein af mínum lífsfyrirmyndum er sögupersón- an Álfur á eintali í skáldsögu Sigurðar Nordal, Fornum ástum. Þar segir Álfur: „Alltaf þegar ég hef staldrað við of lengi á einhverjum stað fara blómin að blikna í kringum mig.“ Það á einnig við um mig. .tönn SORI nuÐU t VÍrtlB- taJMUC, T FYa/D- /N A/ aóÐ JL) ffL IR RlHCtUL- REli) ► DRÍ1M8 FtLfl6ð FoRK\ 5kiT. — - AAl/lIjR- ftí) Ff Lft/r KONfi Al'flNj) ORSTnK T6FN ÚRfTí-Lt FOR' NPFN ííjVNJft -w Fofl- SKÉVT/ 2s • VIÐUR- KEN/VA ORLFii) SMfl- c,aR LrKfiðb- VÖ/óVl L F RufA- £FNl HU6.B0Ð STUNDU iv 'ft- Svn/J) 1 T) z u. o o E-/NK.5T.> SPIL HftFNHft * þyNíD TÓna/ LOLi.fi Tónw J KflRL 5 V i F T- UR jtörf 5KST. ÁRÍSKUR STftF^K 3 ÍÖMU f>yNíB f>0KLÍ TftLfl 5iÍFP SfiMHLi: FyKKUfA Dfiú- 0Lfl2> J T) £ x> JVP-T> PL'flú-ft lei r » L áö&M l'N ír FUCrL r e>'ARft NeiTutf (FORH'0 KOWP V/LS>U FVKiR- MVND/R /5 LftíífiR. MftL IfKNiR eiNNifi U RT*) ibKP 6rYkk DRU5LU v/í)- WORP ír u VRENGuR >fLSKH U'KflíAS- HLUT1 > 5T|RBfi P>6N- RLJ EIAJ K.- STftFuR FO R- SPT/V. röRLftú- SflMsr. F'ft Crfl þV/VírB SIÍliUG- V íflM- HLT- l flRlM- l'HSJ T6l Pft r 13 Rs£Ð F R'R CfíNGR 5- f F0«if,T(N. 5 o aau ElnK.ST- ÍFRHTIL KROPPw- &RK srm- HLT- FRÍT ■ MVNT 5 /fí/ÖUN R/€MV FVLKl r usfl í M.TÍ.S- _IR (,KyU>- Mf/VA/ / FfiGN- flöftR- 'op 1 T Ó N A INDíhMt- þj6»- fLOKKOR LÍKivfm- F£t-P6 NtlTUN viÐ ALDUR V Tft Lfl Lt'K'KT StShLD ÖfUáUR Tvíi+lj. KEYR- lí? POR.- SETN. VFR- ViTUR. FRO'P 0 SMTÖR- L1 Kt HEIÐUR vií' It'oT -t/tSTuR r bekk TlfFP- 1 FEnO Íoa/n fVDRL.4- MP N M p Ö'DRUM 5TFl£> RNU>- ^LÆR FU6Lft- KLlDUR V PiF- AAÆLIS- RlT D o k. þClAA &TRP f RE/Öi- HLTÓB 1ÆTTR v/b E l NinÍi fóna/ POR- NftFN ÍPÍRP í SNFR- HPriTt FRftMft- rOí,f\R itóu €Ð|> FORSÉTN : weiNv FRUM- EFN i ■ L ÓLEl K 'OUN F TfiLP 1 1 11 X 3 4 r™ t. ? r™ 4 0 i 1 1 V r Lausnarorð í síðustu krossgátu: KLAUSTURHALDARI 10. TBL.1990 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.