Vikan


Vikan - 20.09.1990, Side 21

Vikan - 20.09.1990, Side 21
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON MliSlOM M1MI3 A HOTELISLANDI 19.TBL. 1990 VIKAN 21 Öll, ja, í það minnsta flest, greiðum við okkur ó hverjum degi. Mörg okkar oft ó dag en sum aðeins einu sinni og þó í flestum tilfellum ó morgnana. Þó er eins og hdrið hafi ótt í miklum útistöðum við koddann sem yfirleitt virðist hafa haft betur. Víst er að flestir, sem ö annað borð er annt um útlit sitt, sleppa frekar undirstöðumöltíðinni en að lóta umheiminn sjö stríðsöstandið ó höfði sér. En sælir eru frið- flytjendur og í þessu sambandi voru þeir saman komnir á Hótel Islandi sunnudaginn 2. sept- ember síðastliðinn. Friðflytjendur þessir, sem meira að segja eru faglærðir, fara á hverjum degi höndum um „hár-fár“ lands- manna og sjá til þess að hvert hár sé „höf- uðsmanni" sínum til þægðarog yndisauka. Aldrei þessu vant tók sig upp gömul stundvísi í landanum og sýningin hófst á siaginu 21:00. Segja má að frá þeirri stundu hafi viðstaddir ekki haft undan að virða fyrir sór allar möguleg- ar tegundir hár- greiðslna sem slegið var fram hvort heldur sem var á hefðbund- inn eða frumlegan hátt. Sýningin var ◄ Landsiiðið í hárgreiðslu sýndi viðhafnarhárgreiðslu og má hér sjá tvö af módelunum. ► Hausttiskan séð með augum þeirra á Cleo. Tvö af módelum landsliðsins í hárgreiðslu. Viðhafnargreiðsla. haldin til styrktar utanför landsliðanna í hárgreiðslu og hárskurði á heimsmeistarakeppnina í hárgreiðslu og hárskurði í Rotterdam og að henni stóðu fimm hárgreiðslu- og rakarastofur ásamt landsliðunum. Stof- urnar fimm sýndu hin ýmsu tímabil sögunnar hver með sínu sniði. Hárgreiðslustofan Cleo reið á vaðið með sýningu á nýjustu haust- og vetrartískunni í hárgreiðslu og tefldi auk þess fram „brúöhjónum". Sýn- ingin hafði yfir sér virðulegan og tilfinn- ingaþrunginn blæ þar sem „brúðhjónin" léku stórt hlutverk. En þetta var aðeins logn- ið á undan storminum. Hárgreiðslu- og rakarastofan Klapp- arstíg sendi fyrir sína hönd öllu villtari út- færslu þar sem fyrir- myndir voru sóttar í smiðju charleston- tímabilsins, bæði bún- ingar og hárgreiðsla. Ekki var laust við að atriði þeirra á Klappar- stígnum virtist undir áhrifum Madonnu, slík voru tilþrifin. Atriðið var skemmtileg út- færsla á hársýningu þó ekki væri laust við að einhverjum þætti nóg um! Hárkjallarinn minntist því næst heimsóknar erlends herfleys og erlendra sjóliða með eldheitt og suðrænt rómantíkur- blóð í æðum. Að vísu voru sjóliðar „Hárkjall- arans öllu Ijósari yfirlit- um en þeir sem vísað var ti! en grunnt var á gamanseminni í þessu atriði þar sem fléttað var saman hári og hártogunum á skemmtilegan hátt. Ekki var laust við að svipaður boðskapur UÓSMYND: BINNI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.