Vikan


Vikan - 29.11.1990, Side 8

Vikan - 29.11.1990, Side 8
sem hlutverk hans er viðamik- ið. Þeir Guðmundur höfðu reyndar leikið saman í Ljósi heimsins sem var sýnt í Borg- arleikhúsinu í fyrra og þá fékk Guðmundur tröllatrú á hæfi- leikum hans. „Þessi mynd byggist alger- lega á framistöðu þess sem leikur Emil,“ segir hann, „og Sverrir stenst svo sannarlega þær kröfur sem til hans eru gerðar." Guðlaug María Bjarnadóttir og Jóhann Sigurðarson leika foreldra Emils. Auk þeirra kemur fjöldi annarra leikara við sögu í verkinu. Reyndar er þetta fyrsta íslenska barna- verkefni Stöðvar 2 af þessari stærð. Það er svolítið athygl- isvert að þótt töluvert sé gert af þunglamalegu sjónvarps- efni fyrir fullorðið fólk hér á landi, en mun minna fyrir börn, þá eru það barnaleikritin sem hafa náð mestum vinsældum og er þá skemmst að minnast Emll og Skundi semja við rútubílstjóra er þeir strjúka úr bænum. Með þeim á myndinni sjást að störfum þeir Gunnlaug- ur Jonasson upptökustjóri og Sigurður Freyr Björnsson hljóðmaður. Nonna og Manna. Emil og Skundi er því fjölskyldumynd fremur en barnaleikrit og verð- ur forvitnilegt að fylgjast með þessu og sjá síðan hvert fram- haldið verður. Fyrri þáttur þessa fjölskyldu- leikrits verður sýndur kl. 17.00 á annan í jólum en seinni hlutinn kl. 17.15 á ný- ársdag. Miölaðar ráöleggingar frá Ijósverum aö handan. Bækur sem leibbeina glebja og hjálpa. Þær eru innbundnar og kosta kr. 2.490,- LIFÐU I GLEÐI (Living with joy) Rituð af Sanaya Roman Fást í öllum helstu bókaverslunum £ii NÝALDARBÆKUR BÓK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituð af Pat Rodegast Bolholti 6, símar 689278 og 689268. 8 VIKAN 24. TBL. 1990

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.