Vikan


Vikan - 29.11.1990, Page 17

Vikan - 29.11.1990, Page 17
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA Skáldkonan Jean M. \uel hefur orðið einn vinsælasti metsöluhöfundur heims með bókum sínum um Börn Jaröar. Hún heitir 8eiður §léttunnar... ... fjórða bókin í bókaflokknum vinsæla um Böni Jarðar eftir mctsöluhöfundinn Jean M. Auel. Unnendur bókanna hór á landi munu geta eignast þessa nýjustu bók um stúlkuna Aylu samtímis þeim milljónum manna um allan heim sem hafa beðið óþreyjufullir eftir framhaldi sögunnar. Þeir munu hyggja gott til glóðarinnar í jólafríinu með nýja 700 síðna bók um þetta einstaka söguefni sem gerist fyrir 35.000 árum! Við höfum endurprentað fyrri bækurnar þrjár í bókaflokknum sem þegar hafa selst í samtals 15.000 eintökum hérá landi. Þeir sem eiga enn eftir að njóta þessa hrífandi ritverks Jean M. Auel geta því náð sér í eintak eða sett bækurnar á óskalistann fyrir jólin. Þær heita Þjóð bjarnarins mikla, Dalur hestanna og IVlanunútaþjóðin. Seiður sléttunnar verður jólabók þúsunda íslendinga að þessu sinni! HELCAFELL Síðumúla 29 Sfmi 688 300

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.