Vikan


Vikan - 29.11.1990, Page 31

Vikan - 29.11.1990, Page 31
KYN- ÓÐAR ÁSTAR- GYÐJUR Villi litli Jónsson varö að fara í búðina fyrir mömmu sína til að kaupa nokkur frí- merki. Þegar hann kom þangað kom í Ijós að frí- merkjasjálfsalinn var bilaður svo að hann ákvað að labba þrjár húsalengdir í viðbót niður á pósthús. Á leiðinni fór hann framhjá járnvöruversl- un, vörumarkaði og lampa- búð. Það var ekki löng biðröð á pósthúsinu svo hann fékk frímerkin fljótt og sneri við heim. Hundurinn hans, Snati, tók fagnandi á móti honum og mamma hans veifaði til hans af svölunum. Hún var ánægð yfir því hvað hann var duglegur strákur og hrósaði honum fyrir að hafa haft vit á því að fara niður á pósthús þegar frímerkjasal- inn var bilaður. Villi fékk indælan ábæti um kvöldið og svo fór hann að sofa. STEVE MARTIN I gæti séð þá almennilega. I einhver Carlo segja við nýjan I „Ég tek þær.“ viðskiptavin: Hún borgaði Carlo og „Ja, þetta eru allir skórnir skreið út úr búðinni og út á sem við eigum, nema auðvit- götu. að ef þú vilt líta á grimmu 1 Seinna sama dag heyrði | skóna.“ I Póstnr.: Staður: MIKE TYSON FYRRVERANDI HEIMSMEISTARI OG HANS 20 BESTU TILÞRIF í HRINGNUM Á MYNDBANDI. AÐEINS KR. 2400 AUK BURÐARGJALDS. K PÖNTUNARSEÐILL SAM-BÚÐARINNAR UTANÁSKRIR: SAM-BÚÐIN, HÁALEITISBRAUT 1, 105 REYKJAVÍK SENDIÐ MÉR TYSON-MYNDBANDIÐ í PÓSTKRÖFU Nafn: Sími: Heimili: 24. TBL 1990 VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.