Vikan


Vikan - 29.11.1990, Page 79

Vikan - 29.11.1990, Page 79
KLIPPIÐ ÚT ÚR KARTONI OG PAPPÍR Klippilistin er gömul og getur bæði verið flók- in og mjög einföld. Hér eru ofureinföld mynstur sem njóta sín jafnvel sem jóla- trésskraut og sem skraut í glugga jólaheimil- isins. Kartonið má síðan klæða með sjálf- límandi gullpappír. Hvers vegna ekki að setja slaufur á tré og greinar? Það er bæði einfalt og fallegt. Klippið 5 sm breiðar kreppappírsræmur, bindið slaufu á venjulegan hátt en farið var- lega og klippið að lokum endana til. Jólagæsina má líka hengja á tréð. Hana er auðvelt að klippa eftir teikningunni og háls- klúturinn er úr sillkiborða sem límdur er á. Þessar fallegu, mjúku slaufur eru klipptar út úr kartoni. Það eru tvær stærðir á teikning- unni - sú stærri hentar vel á tré og greinar og þá minni er snoturt að setja á grein í lítinn vasa eða á bergfléttu eins og hér sést. Framhald m/sníðateikningu á næstu blaðsíðu. 1071 Elektronisk m/ yfirflytjara Mafn sem tryggir gæði og fuilkomna þjónustu Borgartún 20 — Sími 626788 PFAFF 797 5 þráða m/ mismunaflytjara A&eins það besta er t\ nógu gott fyrirþtg! PFAFF Saumavélar eru einfaldlega þær bestu og fullkomnustu. Því skyldir þú velja eitthvað annað þegar þér býðst það besta á sama eða svipuðu verði. 24. TBL 1990 VIKAN 79

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.