Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 80

Vikan - 29.11.1990, Síða 80
JÓLAFÖNDUR OG SKRAUT GULL OG GLIMMER í JÓLAGLUGGANUM Öll kramarhúsin eru gerö úr gylltum blúnduservíettum. Lítill eng- ill er límdur á hvert kramarhús og kramarhúsin hanga í gylltum böndum á stöng í glugganum. Stöngin er rafmagnsstöng úr plasti sem búiö er að gullhúða. Hún er spennt í gluggann svo hvorki þarf til nagla né skrúfur. BRÝNI OG SKÆRI VIÐ ÖLL LCKIFÆRI SNIÐ MEÐ UPPSKRIFT: KLIPPIÐ ÚT ÚR KARTONI OG PAPPÍR Á BLS. 79 Wk =SNIÐ MEÐ PERSÓNU- LEGUM JÓLA- KORTUM Á BLS. 81 Fiskars heitir elsta starfandi iönfyrirtæki Finnlands. Þaö er meira en 340 ára gamalt og framleiddi öldum saman járn- og stálvörur en á áttunda áratug þessarar aldar fór þaö að hasla sér völl á alþjóðamarkaði þegar þaö hóf framleiðslu á skærum og skyldum vörum. Árið 1978 stofnaði það skæraverk- Nú er hægt að treysta börnum, nánast á öllum aldri, tíl að fara sér ekkl að voða þeg- ar þau nota skæri. AVANTI barnaskærin frá Fiskars eru útbúin með sérstakri bitstill- ingu svo að þau eru jafnvel fallln tll að klippa pappír, þræðl og ýmislegt annað eða til hvers kyns föndurvinnu og skóla- verkefna. smiðju í Bandaríkjunum og nú er svo komið að sjö verksmiðjur eru í Skandinavíu, þrjár annars staðar í Evrópu, fimm [ Banda- ríkjunum og tvær í öðrum heimshlutum. Eigin sölufyrirtæki Fisk- ars eru í sautján löndum. Fyrirtækið hefur vaxið hratt á undan- förnum árum og hefur meðal annars keypt breska fyrirtækið Sword auk tveggja annarra alþjóölegra fyrirtækja. Fiskars-línan nær til hefðbundinna skæra, hnífa, osta- og brýna. Þessar vörur eru sérpakkaðar í snyrtilegar neyt- sem eru hannaðar með það að markmiði að auð- velda kaupendum rétt val á svona vörum. Á þeim eru auðskiljan- legar myndir sem gefa til kynna hvernig á að nota viðkomandi vörutegund. Nýjustu skærin eru framleidd undir nafninu FISKARS AVANTI og voru fyrst sett á markað árið 1988. Þau eru óvenjuleg að mörgu leyti. Blöðin eru úr hertu stáli og ný verkfræðileg hönnun er á handföngunum. Ný hönnun á miðjufestingu, sem Fiskars 80 VIKAN 24.TBL. 1990 TEXTI: PORSTEINN EGGERTSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.