Vikan - 01.12.1938, Blaðsíða 2

Vikan - 01.12.1938, Blaðsíða 2
r 2 VIK A N Nr. 3, 1938 Sími 3599. Dragið ekki, þangað til rétt fyrir jólin, að senda okkur föt yðar. Hringið í síma 3599. Munið! Það er Glæsir. Elnalaugin Glœsir Hafnarstræti 5. Sími 3599. J(V/ eevejmd fycw auguri! SleðalerBir barna. Eftirtaldir staðir ieru leffð- ir fyrir sleðaferðir barna: Austurbær: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverfisgötu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg sunnan við Sundhöllina. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjar- götu. 5. Egilsgata frá Barónsstíg að Hringbraut. 6. Bjargarstígur milli Óðinsgötu og Berg- staðastrætis. Vesturbær: 1. Biskupsstofutún norðurhluti. 2. Vesturgata frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Bráðræðistún, sunnan við Grandaveg. Bifreiðaumferð um þessar götur jafnframt bönnuðB Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. nóv. 1938. Jónatan Hallvarðsson settur. Við handavinnuna má ekki spara ljósið. ÍPað er líka óparfi ef pér notið Osram-D-ljósakúluna, með henni fæst næg, ódýr birta.' Gætið að ástimpluninni! ÐeUídtmim-Jéúhutú, mecf ú&ytxjdkuxímtfífaiutn, sem lcyfyqic tiilu steaumeyds&u Fötf Frakka og Ské fyrir jólinv fóið þér bezt og ódýrust hjá okkur. Verksmiðjuútsalan Göfjun - IðuHH Aðalstrœti.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.