Vikan - 01.12.1938, Side 6

Vikan - 01.12.1938, Side 6
6 VIK A N Nr. 3, 1938 Æfintýrin í New York útvarpinu. _.j> MSB ’**• ' r -r Hér greinir frá vinsælasta manni * Bandaríkjanna, Majór Bowes, sem stjórnar þættinum: Um daginn og veginn, í stærstu útvarpsstöð Ameríku. — Daglega brýtur hann blásnauðu fólki braut til frama og alls- nægta. — — KÆRI majór Bowes! Mig langar svo til að komast að í leikmannatímann í útvarpinu. Allir vinir mínir segja, að ég syngi vel. Gjörið svo vel að senda mér umsókna eyðublað. Kær kveðja, Joe Smith. Um tíu þúsund bréf og spjöld, sem hljóða líkt og þetta berast á viku hverri Dag nokkurn skrifaði hún majór Bowes: „Ég- er negri, 30 ára gömul og hefi ágæta rödd. Lofið þér mér að syngja í útvarpið." Hún söng og fær nú 400 kr. í kaup á viku. á, hvað áheyrendum féll bezt, og vissi því, að tilbreyting var nauðsynleg. Hóf hann þá leikmannatíma sína á lítilli sveitaút- varpsstöð, en síðar, þegar þetta vakti hrifningu almennings, fluttist hann til New York, en þaðan eiga síðan íbúar Bandaríkjanna kost á að hlusta á hann frá útvarpssal National Broadcasting Company. Hugmyndin var ekki ný. I mörg ár höfðu verið leikmannatímar í útvarpinu, en leikmennirnir, sem fram komu, voru of viðvaningslegir, til þess að fólk vildi hlusta á þá. Öðru máli gegnir um leikmenn majórs Bowes: Milljónir heimila hlusta, þegar þeir koma fram og árangurinn er glæsilegur. Majór Bowes er í hærra lagi, vel þrek- inn, hálsstuttur, ekki fríður, en augun eru blá og greindarleg. Hann er alltaf mjög vel til fara, enda vell-auðugur. í fyrsta lagi græðir hann stórfé á vinnu sinni og í öðru lagi erfði hann rúml. milljón doll- ara eftir konu sína, sem hann var kvænt- ur í 25 ár. Hann hefir alltaf hugsað fyrir sig og honum var þegar í æsku ljóst, hvaða þýðingu peningar hafa. Hann hefir mjög gott kaupsýsluvit. Pyrstu dollarana vann hann sér inn með því að búa til nafn- spjöld fyrir kennarana í skólanum og fékk 25 cent fyrir tylftina. Þegar hann hafði lokið skólanámi, fékk hann atvinnu á fasteignaskrifstofu og hafði 125 dollara í kaup á viku, en áður en varði, var hann farinn að stunda verzl- un upp á eigin spýtur. Kaffifirma eitt bauð honum 15,000 dollara á viku, ef hann vildi auglýsa kaffi þess í leikmannatímunum. En nýlega fékk Bowes betra tilboð, því að Ungur maður, sem laðar fram ásting. i þúsund hjörtum, þegar hann syngur i útvarpið. til majórs Edwards Bowes, mannsins, er annast leikmanna- tímana í útvarpi Bandaríkjanna. Fyrir nokkrum ár- um vakti það athygli majór Bowes, að það væri alltaf sama fólk- ið, sem kæmi fram í útvarpinu. — Bowes hafði sjálfur unnið við leikhús og kvik- myndahús í mörg ár. Majór Edward Bowes, sem hefir gert leikmannatímana í útvarpi Banda- „ , . . ríkjanna að vinsælasta atriði dagskrárinnar og græðir milljónir dollara. fiann uar gott Skin

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.