Vikan - 01.12.1938, Side 12

Vikan - 01.12.1938, Side 12
r VIKAN Nr. 3, 1938 Laun heimsins eru vanpakklæti. Gissur gullrass: 35g' ætla að bíða svolítið, því sendiferðir. Ef ekki er sent eins og ég veit það af eigin reynslu, að bær hafa beðið var um, verður allri skömminni gleymt helmingnum, og þá kalla þær á mig skellt á mig, ef ég þekki ykkur rétt.- --**- -aftur. Það kæri ég mig ekkert um. Heldur vil ég bíða hér rólegur dálitla stund! Rasmína (uppi): Segðu henni, að kjólinn verði samt að vera búinn á tilteknum tíma! Heyrðu — komdu annars upp aftur! Gissur gullrass: Auðvitað hefir hún gleymt heilmiklu enn. Skyldi ekki glaðna yfir henni, þegar hún sér, að ég stend hér og bíð! Hún kann vanalega betur við að láta mig bíða eftir sér. Rasmína (uppi): Gissur! Þú ert vonandi ekki farinn? Við gleymdum dálitlu! Gissur gullrass: Datt mér ekki i hug! Rasmina: Þú verður að koma við hjá frú og segja henni, að mér sé ómögu- fund niður á skrifstofu! Rasmína: Bíddu svolítið! Við Erla vorum að skrifa lista yfir ýmislegt, sem við þurfum að fá úr bænum. Þú verður að leggja hann inn í leiðinni. Rasmína: Gissur, þú \®fðtir að koma við hjá gullsmiðnum, og vita, hvort búið er að gera við lásinn á hálsbandinu minu. Þú átt hvort sem er leið þar um. Gissur gullrass: Já, ef ég fer þá nokkuð! Gissur gullrass: Nú er ég hvort sem er orð- inn of seinn á fundinn, svo að það gerir ekkert til, þó að ég taki þessu rólega. En það eru engir smámunir, sem maður verður að þola, til að geðjast Rasmínu! Rasmína: Hvað er þetta. Ertu ekki farinn? Gissur gullrass: Ég er að bíða, ef þú skyld - ir hafa gleymt einhverju. Rasmína: Ég. — Gleymt! Ég, sem aldrei gleymi neinu! Ætli það sé ekki það, að þú nennir ekki að fara, húðarselurinn þinn! Rasmína: Héma er annar listi, en þú verður að koma með það heim sjálfur, — mundu það! Erla: Þú verður líka að koma með konfekt, því það er boð hjá mér í kvöld! Gissur gullrass: Rasmína og Erla fara báð- ar út á hverjum degi til að verzla og samt geta þær verið að kvelja mig, vesalinginn, með þessu bölvuðu ekkisen tildri og glingri!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.