Vikan - 01.12.1938, Síða 14

Vikan - 01.12.1938, Síða 14
14 VIKAN Nr. 3, 1938 T ízkusýningin. Qurra skrifar um tízkusýninguna, sem Verzlunin Gullfoss stofnaði til að Hótel' PRIJ Helga Sigurðsson bauð gestina vel- * komna. Lárus Ingólfsson kynnti kjól- ana og annað, sem til sýnis var. Sex stúlk- ur, ungfrú Ester Hallgrímsson, ungfrú Ester Rosenberg, frú Klara Anderson, frú Yvonne Dungal, ungfrú S. Sætersmoen og ung- frú Unnur Benediktsson, gengu um salinn í búningunum. * Fyrst voru sýndir f jórir nátt- kjólar frá verzluninni Smart. Þeir voru allir úr satin, hvítir, bleikir, bláir og grænir. Sumir voru háir í hálsinn, aðrir flegn- ir. Skreyttir pífum og blúndum. Skíðaföt frá Andrési Andrés- syni, klæðskera, með selsskinns- vesti, legghlífum og vettlingum. Skíðabuxurnar voru svartar, þröngar og náðu niður á kálfa. Rauð ullarpeysa með samlitri hettu. Skíðafötin voru sérstak- lega falleg. Borg fyrra fimmtudag. voru úr marglitu taftsilki, stuttar og stóðu upp af öxlunum. Pilsið vítt með breiðri bryddingu úr taftsilki. Hinn hét ,,créóle“, svartur með eng- um herðaböndum. Pilsið vítt með pífum og blóm í mittinu.. * Hárgreiðslan, sem snyrtistof- an Edina hafði annazt, var mjög falleg og fór vel við kjólana. * Ennfremur voru hanzkarnir frá Hanzkaverzlun frú Guðrún- ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5, og hattarnir frá Hattabúð frú Gunnlaugar Briem, Austur- stræti 14, hvorttveggja mjög prýðilegt. Hattarnir voru flestir háir. Bar mest á grænum og rauð- brúnum litum. Ýmist skreytt- ir strútsfjöðrum eða slæðum. Annar hét „KEA“, úr bláleitu, skozku ís- lenzku efni frá Gefjunni, skreyttur með rauðu skinni. Hinn hét ,,distinquée“, svart- ur. Þræðirnir i tauinu voru dregnir út í Dagkjólarnir voru flestir úr dökku, einlitu eða skozku ullarefni, háir í hálsinn, og ýmist með belti eða beltis- lausir. Ermarnar flestar langar og þröng- ar fram. Ymist skreyttar með flaueli, skinni, rykkingum, smáhnöppum eða saumað í þá með ullargami eða tréperlum. Tveir dagkjólarnir vöktu mesta athygli. Svona ekki svona. SvOUÖL Ef þér eruð herðabreið- ar og br jóst- in stór, meg- iðþérhvorki vera í þver- röndóttum blússum né hafa áber- andi axla- stykki, því að þetta hvorttveggja eru láréttar línur, en línurnar verða að vera eins lóðréttar og mögulegt er, til þess að grenna. * Ef þér eruð vel vaxnar, þá ættuð þér ekki að klæða yður í víða kjóla, — heldur láta kjólana falla vel að yður, svo að vaxtar- lagið komi vel í ljós. tkki svona smáhnökra. Lítið eitt fleginn. Ermarnar langar. Hnepptur með smáhnöppum niður í mitti að aftan. # Þá voru sýndar kápur frá Andrési klæð- skera úr selskinnum, kálfskinnum og ein græn kápa, beltislaus, aðskorin, með kálf- skinni niður í mitci að framan og skinn- ræmu niður bakið. Kvöldkjólarn- ir voru allir síð- ir, ýmist dökkir eða ljósir úr blúndu-eða tyll- efni. Ermarnar ýmist langar, hálfsíðar eða alls engar. Sum- ir háir í hálsinn, aðrir flegnir. — Pilsin voru flest víð. Ýmist skreytt með píf- um, lakksilki- böndum, glans- silkiböndum, smáhnöppum, ,,paillettum“, eða blómum. Tveir kvöldkjól- arnir voru sér- staklega falleg- ir. Annar hét ,,arc-en-ciel“, svartur úr tyll- efni, hár í háls- inn. Ermarnar Gurra. * Þegar karlmenn elska, eru þeir þrælar. Þegar konur elska, eru þær harðstjórar. * Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Margrét Gísladóttir, Þórs- götu 16 og Þorvaldur Jónsson, prentmyndasmiður. Sig. Guðmundsson tók myndina.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.