Vikan - 10.08.1939, Blaðsíða 12
12
VIKAN
Nr. 32, 1939
Maður fyrir borð.
Erla: Er búið að útbúa herbergið hans
pabba?
RELSmína: Já. Þeir hafa það eins og káetu á
skipi. Ég hugsa, að hann verði undrandi.
Erla: Pabbi er að koma.
Rasmína: Uss, hann má ekkert vita. Nú
klæðum við okkur. Hann verður áreiðanlega
ánægður.
Gissur gullrass: Ó, ég er svo
þreyttur. Stundum er gott að koma
heim. Ég fæ mér blund.
Gissur gullrass: Eg veit ekki, hvort
betra er að sofna fyrir eða eftir mat.
Það veit enginn.
Rasmína: Jóhann, farið í búning yðar. 1
kvöld vígjum við herbergið hans.
Jóhann: Já, frú. Bara, að hann verði ekki
sjóveikur.
(
't \ 'S*
Erla: Pabbi steinsefur.
Rasmína. Vekið hann ekki. Jóhann, getið þér borið hann
upp?
Jóhann: Ég er vanur því.
Jóhann: Þetta er nú svefn hinna
saklausu. Hann veit ekkert. Ég vildi,
að ég vissi, hvað þetta á að þýða?
Erla: Uss, ekki tala hátt!
Rasmína: Nú vek ég hann!
Gissur gullrass: Hvað gengur á? Hvar er
ég? Hvaða skip er þetta? Hvemig hefi ég
komizt um borð ? Er ég orðinn vitlaus ?
Gissur gullrass: Ég fer. Ég fer út í hvað, sem fyrir
er. Ég hlýt að vera geðveikur — ■—.
Gissur gullrass: Jóhann, hvað er að?
Jóhann: Húsbóndinn er i garðinum sínum. Þér hafið kastað yður út um
gluggann. Þér voruð heppnip, að þetta var ekki Atlantshafið.