Vikan


Vikan - 31.08.1939, Blaðsíða 6

Vikan - 31.08.1939, Blaðsíða 6
6 VIKAN Nr. 35, 1939 Pierre Richard-Willm, sem leikur Orloff prins í mynd- inni „Tarakanova'‘. Til vinstri sést Annie Vemay, sem leikur ung-u prinsessuna. Fyrir ofan: Atriði, sem sýnir rússnesku hirðina í frönsku myndinni. Franska kvikmyndin „Tarakanova". Franska kvikmyndin „Tarakanova", sem er sumpart söguleg mynd, lýsir brögðum Katrínar II. til þess að koma fyrir kattarnef ungu prinsessunni, sem lézt vera barnabarn Péturs mikla og gerði tilkall til ríkis í Rúss- landi seint á 18. öld. Katrín sendi hinn unga prins, Orloff, til Venesíu, þar sem Tarakanova dvaldi, til þess að ginna hana til Rússlands. Honum heppnaðist það líka, en hann varð ástfanginn af hinni kornungu konu, og sú ást varð til þess, að þau létu bæði lífið. I kvikmyndinni eru mörg dásamleg atriði, bæði frá rússnesku hirðinni og frá Venesíu. i mn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.