Vikan


Vikan - 31.08.1939, Blaðsíða 24

Vikan - 31.08.1939, Blaðsíða 24
Hugsarðu ætíð og æfinlega um mig? Ætíð ? — Það er nú kannske of mikið sagt. En oft kemur mér þú í hug. Kýrin gengur á fjórum fótum, hænan á tveim- ur. En getur þú sagt mér, hver gengur á einum? Já, haninn — og pabbi, þegar mamma er farin út. — Mig langar til að líta á sólgleraugu fyrir mann inn minn, en hann er svo nsersýnn .... Ég var þó búinn að segja honum að það borg- aði sig ekki að tala við hana. g) Getur þú hugsað þér, hvað hann var viðbjóðs- legur? Hann kynnti sig einu sinni ekki, fyrr en hann var búinn að kyssa mig þrisvar sinnum. Engan hávað* hér, herrar mínir! Ekkert kvennafar hér, herra lögregluþjónn!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.