Vikan


Vikan - 31.08.1939, Page 13

Vikan - 31.08.1939, Page 13
Nr. 35, 1939 VIKAN 13 Vamban skipstjóri á veiðum. Pinni: Ég hnýti færið saman undir bryggjunni. Binni: Ja-há, nú skil ég. Pabbi er að koma. Vamban: Indæll matur -— ágætur vindill — og síðan að fiska! Binni: Hana, þar eru sildimar komnar á færið. Hvað eigum við nú að gera? Pinni: Gabba pabba, þegar hann fer að veiða. j fj} --r ||1 11 * pWvJ »váurT~') i 111 KC” NL! 1 iV 1| Vamban: Ha? Fiskar á bryggjunni. Það hlýtur einhver að hafa gleymt þeim. Kalli: Heyrðu, Milla, farðu heim og sæktu reipi. Ég ætla að gera dálítið. Vamban: Það er naumast það fiskast. En hvað þetta er skrítið! Milla: Hér er reipið, Kalli. Heldurðu, að það sé ekki bezt fyrir þig að vera ekkert að skipta þér af þessu? Vamban: Þessu hlýtur nú að vera lokið. Ég er orðinn dauðuppgefinn. Milla: Hvað skyldi Kalli ætla að gera. Hann bindur reipið við færi skipstjórans. Vamban: Nei, nú fer mér að hætta að standa á sama. Ég gæti sett upp síldarverksmiðju með þessum ósköpum. Milla: A-ha! Kalli ætlar að setja lykkjuna utan um fætuma á Binna og Pinna------- Kalli: Ég kom lykkjunni utan um þá báða. kippir skipstjórinn þeim í vatnið. Hana, þá er þessu lokið. Er þetta hvalur? ......... Vamban: Þið? Þið hafið gabbað mig,.óþokk- arnir. Kalli: Blessaðir gefið þér þessum marhnút- •um líf. Það .borðar, þá hvort seni er enginn. r Vamban: Hér megið þið dúsa, þar til þið hafið dregið'færið riíu þúsund sinnum: KJalli: Það liggur svo dæmalaust ljómandi ái ;mér,:mér líkar svo yej, hvemig heímurinn er..

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.