Vikan


Vikan - 21.09.1939, Síða 20

Vikan - 21.09.1939, Síða 20
20 VIKAN Nr. 38, 1939 t Oli og Addi í Afríku. Hermennimir hafa náð ókunna manninum, sem Lóra reyndi einu sinni að drepa hann. Hún Lóra segir við tvo hermenn: HaldiS honum, við rændi fjársjóðnum, á sitt vald. Það er hvitur neyðir hann til að leiða sig' að fjársjóðnum. Rand- skulum skoða fjársjóðinn. — Randver: Nei, þið maður, Randver að nafni. ver segir, að hún skuli aldrei eignast hann. deyið, ef þið snertið hann! Lóra: Arus, réttu mér nokkra gimsteina. -— Lóra hrópar: Hlýddu mér! Annars skýt ég þig! Mínútu síðar er hann dáinn. — Lóra: Hvað Randver: Nei! Þú deyrð, Arus. Snertu þá ekki! — Hermaðurinn snertir gimsteinana, en engist skeði? — Randver: Hvers vegna hlýdduð þið sundur og saman af kvölum. ekki? Eitur-fiðrildin hafa stungið hann. Randver: Ég setti eitur-fiðrildi yfir gimstein- ana til þess að vernda þá. — Lóra: Ég skal drepa bæði þig og fiðrildin. Lóra lætur binda Randver og hengja hann upp í reipi. Hún segir: Frá þessum grænu greinum kemur eitraður reykur, sem drepur allt lifandi. Addi: Sko reykinn þama! — Davið: Kannske Lóra og hermenn hennar séu þarna. — Við skul- um læðast þangað og athuga málið. Pétur blekkir kennslukonuna með nýrri deilingaraðferð. H egar kennslukonan, sem kenndi reikning, hafði barið í borðið til þess að fá hljóð í bekknum, stóð Pét- ur upp og sagði. — Ungfrú, má ég sýna ykkur, hvemig auðveldast er að deila tveim- ur í jafna tölu. Ungfrúin kinkaði kolh og brosti. Pétur gekk að töflunni, tók krítina og hóf fyrirlestur sinn: — Það er sem sagt ákaflega auð- velt. Ég set aðeins tvo fyrir framan töluna og strika út síðasta stafinn. — Við skulum t. d. deila 2 í 4. Ég skrifa 2 fyrir framan 4 og strika 4 út, þá eru eftir 2. — Sko! Ungfrúin stóð upp, og nemendurn- ir gláptu. — Þá skulum við taka 50, hélt Pétur áfram. — 2 fyrir framan 50 . ... og Pétur hneigði sig, en það steinleið yfir ungfrúna. gera 250. Striki ég 0 út, eru 25 eftir — 2 í 50 eru 25 eins og allir vita. Ungfrúin starði orðlaus á töfluna, og nemendurnir klöppuðu. Pétur hélt áfram. — Þetta er nú kannske of auðvelt, en tökum 48. 2 fyrir framan verða 248. Striki ég 8 út, verða 24 eftir. Nú skulum við taka 498. 2 fyrir framan verða 2498. 8 strika ég út og eftir verða 249. Nú skulum við at- huga. Jú, rétt, 2 í 498 eru 249. Nemendumir æptu af hrifningu, og Pétur hneigði sig, en það steinleið yfir ungfrúna. * Vagnstjórinn: Mér þykir vænt um, að enginn skyldi fara út síðast þegar ég stanzaði. — Hvers vegna? — Ég nefndi vitlaust götunafn.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.